Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. Lífið 28. maí 2021 23:00
Natan Dagur komst ekki í lokaúrslitin Þátttöku íslenska söngvarans Natans Dags Benediktssonar í norsku útgáfu hæfileikakeppninnar The Voice lauk í kvöld. Hann var einn fjögurra keppenda í lokaþættinum en hann komst ekki áfram í lokaúrslitin. Lífið 28. maí 2021 19:37
Veðbankar spá Natani sigri í kvöld Natan Dagur Benediktsson keppir í úrslitum The Voice í Noregi í kvöld og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 klukkan 18 að íslenskum tíma. Lífið 28. maí 2021 17:53
„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“ Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn. Tónlist 28. maí 2021 17:00
Daníel Ágúst og Biggi Veira á tveggja klukkutíma trúnó Þeir Daníel Ágúst og Biggi Veira, úr GusGus, mættu í heljarinnar tveggja klukkustunda viðtal í Funkþáttinn á dögunum og var þátturinn að koma út. Lífið 28. maí 2021 14:31
Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Lífið 28. maí 2021 13:30
Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. Lífið 28. maí 2021 11:31
Þjóðhátíðarlagið og myndbandið komið út Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson en í morgun var nýtt myndband frumsýnt. Tónlist 28. maí 2021 09:17
Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 28. maí 2021 07:14
Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. Tónlist 27. maí 2021 17:30
Margrét sú þriðja til að fá verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Reykjavíkurborg veitti verðlaunin í dag í þriðja sinn. Menning 27. maí 2021 15:43
Höfundur Gráðugu lirfunnar er látinn Bandaríski rithöfundurinn og teiknarinn Eric Carle er látinn, 91 árs að aldri. Carle skrifaði og myndskreytti rúmlega sjötíu barnabækur en er þekktastur fyrir bókina um Gráðugu lirfuna (e. The Very Hungry Caterpillar). Menning 27. maí 2021 15:01
Andlitum Daníels Ágústs og John Grant splæst á nýja líkama Sveitin GusGus frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Love is Alone. Tónlist 27. maí 2021 13:32
Barnastjarna úr myndinni School of Rock er látin Kevin Clark, sem fór með hlutverk trommarans Freddy í kvikmyndinni School of Rock, er látinn, 32 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var hjólandi á götum Chicago. Lífið 27. maí 2021 10:25
„Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ Innlent 26. maí 2021 21:00
Óþekktarormur úr Ásgarði, líkskoðari í Toronto og versti fasteignasali Lundúna væntanleg á skjáinn Það er af nægu að taka næstu vikurnar þegar kemur að nýju sjónvarpsefni. Hér er stiklað á stóru. Bíó og sjónvarp 26. maí 2021 15:01
Fluttu verkið við gosstöðvarnar Óháði kórinn flutti tónverkið Drunur - Lýsingar úr Kötlugosi eftir tónskáldið og dagskrárgerðarmanninn Friðrik Margrétar Guðmundsson við gosstöðvarnar í gærkvöldi og var flutningurinn tekin upp á myndband. Lífið 26. maí 2021 14:30
Amazon kaupir MGM og James Bond Amazon hefur gert samning um að kaupa kvikmyndaver og kvikmynda- og þáttasafn fyrirtækisins MGM. Þar með er njósnarinn frægi, James Bond, kominn í eigu auðjöfursins Jeff Bezos. MGM kostar Amazon 8,45 milljarða dala, sem samsvarar um einni billjón króna. Viðskipti erlent 26. maí 2021 14:10
Leikarinn sem ljáði krabbanum Sebastían rödd sína er allur Bandaríski leikarinn Samuel E. Wright, sem þekktastur er fyrir að hafa ljáð krabbanum Sebastían í Disney-myndinni Litlu hafmeyjunni rödd sína, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 26. maí 2021 08:18
Emmsjé Gauti og aldamótastjörnur á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð Rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst munu öll troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Lífið 26. maí 2021 07:50
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. Erlent 26. maí 2021 07:48
Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. Lífið 25. maí 2021 17:01
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. Bíó og sjónvarp 25. maí 2021 11:18
Leikari úr bandarísku Office-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Mark York, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Billy Merchant í bandarísku Office-þáttunum, er látinn, 55 ára að aldri. Lífið 25. maí 2021 07:40
Allt fer úrskeiðis hjá konunni í glugganum Woman in the Window átti að vera svokölluðu „prestige picture“ fyrir FOX 2000. Hér átti að hóa í mannskap sem myndi skila FOX-apparatinu Óskarstilnefningum. Svo fór því miður ekki, þar sem myndin endaði á Netflix, sem er hið nýja beint á VHS. Gagnrýni 24. maí 2021 13:30
Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis. Menning 24. maí 2021 10:03
Stráknum strítt en hann staðráðinn í að láta það ekki stöðva sig Saga Helga Tómassonar ballettmeistara er með hinum mestu ólíkindum. Mýta eða ævintýri. Kotúngssonur fer utan og sigrar heiminn. Menning 24. maí 2021 08:01
Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23. maí 2021 20:06
Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Lífið 23. maí 2021 10:27
Sunna Gunnlaugsdóttir valin bæjarlistamaður Kópavogs Sunna Gunnlaugsdóttir, jazzpíanisti, hefur verið valin Bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Þetta var tilkynnt í Salnum í gær en Sunna hefur verið áberandi í tónlistarsenunni um áratugaskeið. Menning 22. maí 2021 11:41