Gerd Müller treystir sér ekki til að horfa á Messi í kvöld Lionel Messi getur í kvöld jafnað eða bætt 40 ára markamet þýska markahróksins Gerds Müller. “Der Bomber” skoraði 85 mörk með Bayern München og Vestur Þýskaland í 60 leikjum árið 1972. Messi er kominn með 84 mörk í 85 leikjum. Gerd Müller er 67 ára og glímir við Alzheimer sjúkdóminn og treystir sér ekki til að mæta á leikinn á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 5. desember 2012 12:15
Hulk hótar að fara frá Zenit – ósáttur við þjálfarann Knattspyrnumaðurinn Hulk er allt annað en sáttur við ástandið í herbúðum Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi. Brasilíumaðurinn er ekki efstur á jólakortalista þjálfarans Luciano Spalletti eftir rifrildi þeirra í leik Zenit gegn AC Milan frá Ítalíu í Meistaradeildinni í gærkvöld. Fótbolti 5. desember 2012 11:30
Meistaradeildin: Hörð barátta um þrjú laus sæti í 16-liða úrslitum Það dregur til tíðinda í kvöld þegar lokaleikirnir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Evrópumeistaralið Chelsea á enn tölfræðilega möguleika á að komast áfram aðeins þrjú sæti eru í boði í 16-liða úrslitum keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin þann 20. desember. Fótbolti 5. desember 2012 10:45
Vidic hvorki með í kvöld né gegn City Nemanja Vidic verður ekki í liði Manchester United sem mætir Cluj í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins. Fótbolti 5. desember 2012 07:00
Möltumaður í ævilangt bann frá knattspyrnu Kevin Sammut, landsliðsmaður Möltu, hefur verið úrskurðaður í ævilangt bann frá evrópskri knattspyrnu af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 5. desember 2012 06:00
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. Fótbolti 4. desember 2012 20:06
Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Fótbolti 4. desember 2012 19:30
Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0. Fótbolti 4. desember 2012 19:00
Wenger: Upplífgandi frammistaða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi. Fótbolti 4. desember 2012 19:00
Í beinni: Real Madrid - Ajax Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 4. desember 2012 19:00
Vidic gæti snúið aftur í næstu viku Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Enski boltinn 30. nóvember 2012 18:00
UEFA gæti gert miklar breytingar á Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist vera langt komið með að gefast upp á Evrópudeildinni því sambandið veltir nú fyrir sér að gera miklar breytingar á Evrópukeppnunum. Þetta kemur fram í viðtali við Michel Platini í frönsku blaði. Fótbolti 28. nóvember 2012 12:30
Adriano dæmdur í eins leiks bann Einn umdeildasti leikmaðurinn í Evrópuboltanum í dag, Luiz Adriano, var í dag dæmdur í eins leiks bann í Meistaradeildinni fyrir óheiðarlegan leik. Fótbolti 27. nóvember 2012 20:45
Mexes: Svona mark skorar þú bara einu sinni á ferlinum Frakkinn Philippe Mexes skoraði stórkostlegt fyrir AC Milan í gær þegar liðið vann 3-1 sigur á Meistaradeildinni. Markið hans er að margra mati það flottasta sem hefur verið skorað í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 22. nóvember 2012 16:15
Mancini: Ég óttast það ekki að vera rekinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki áhyggjur af starfinu sínu þrátt fyrir að annað árið í röð hafi liðinu mistekist að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. City þurfti að vinna Real Madrid á heimavelli í gær til að halda lífi í voninni um að komast áfram en náði aðeins 1-1 jafntefli þrátt fyrir að vera manni fleiri í tuttugu mínútur. Fótbolti 22. nóvember 2012 12:30
Harðjaxlinum Puyol var ekki kalt Það var kalt í Moskvu í gær þegar Barcelona spilaði gegn Spartak í Meistaradeildinni. Þeir sem fengu það hlutskipti að sitja á bekknum hjá Barcelona gerðu allt hvað þeir gátu til þess að halda á sér hita. Fótbolti 21. nóvember 2012 23:15
Meistaradeildarmörkin: Englandsmeistararnir úr leik Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport fóru vel og vandlega yfir stórleik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2012 23:05
Malaga vann riðilinn | Vonir Zenit hanga á bláþræði Spænska liðið Malaga heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu en það tryggði sér í dag efsta sæti C-riðils. Fótbolti 21. nóvember 2012 19:02
Luiz Adriano kærður af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Brasilíumanninn Luiz Adriano fyrir brot á reglum sambandsins um íþróttamannslega framkomu. Fótbolti 21. nóvember 2012 17:37
Hugrakkur stuðningsmaður Celtic Það er oftar en ekki reynt að skilja stuðningsmenn liða knattspyrnuliða að. Annars gæti fjandinn verið laus. Einn stuðningsmaður Celtic á leik liðsins gegn Benfica var þó alls óhræddur. Fótbolti 21. nóvember 2012 16:30
Mancini: Vil komast í Evrópudeildina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sitt lið hafi gert mistök í 1-1 jafnteflinu gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2012 14:50
Wilshere: Viljum ná toppsætinu Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á franska liðinu Montpellier í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2012 14:48
City úr leik | Öll úrslit kvöldsins Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik. Fótbolti 21. nóvember 2012 14:39
Svona verður Meistaradeildin framreidd á sportstöðvunum í kvöld Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að Zenit St. Petersburg þegar á móti spænska spútnikliðinu Malaga. Fótbolti 21. nóvember 2012 12:32
Fyrri leikur City og Real gleymist seint - myndband Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en heimamenn í City þurfa að vinna leikinn til þess að eiga möguleika á því að komast áfram í 16 liða úrslitin. Fótbolti 21. nóvember 2012 12:00
Fyrrum forseti Real Madrid: Mourinho mun fara í sumar Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er sannfærður um það að Jose Mourinho fari frá Real Madrid í sumar en portúgalski þjálfarinn er á sínu þriðja tímabili með liðið. Fótbolti 21. nóvember 2012 10:45
Annar brottrekstur Di Matteo á tuttugu mánuðum Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21. nóvember 2012 09:40
Di Matteo rekinn frá Chelsea Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi. Enski boltinn 21. nóvember 2012 09:15
Benítez á leiðinni á Brúna? Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21. nóvember 2012 09:03
Meistaradeildarmörkin: Evrópumeistararnir nánast úr leik Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum fóru yfir leik Juventus og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2012 23:04