Benítez á leiðinni á Brúna? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 09:03 Rafael Benitez. Mynd/AFP Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær. Rafael Benítez hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Internazionale í desember 2010 en hann stýrði áður Liverpool og Valencia við mjög góðan orðstír. Benítez myndi líklega aðeins fá samning út þetta tímabil en það hefur lengi verið orðrómur um það að Roman Abramovich, eigandi félagsins, ætli sér að fá Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, til að taka við Chelsea í sumar. Di Matteo tók sjálfur á sig sökina eftir tapið í gær en Chelsea hefur nú aðeins náð að vinna tvo af síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum. Liðið lék án eiginlegs framherja í gær því miðjumaðurinn Juan Mata var fremsti maður og 50 milljón punda maðurinn Fernando Torres kom ekki inn á fyrr en á 71. mínútu leiksins. „Á þessari stundu þá erum við allir í þessu saman. Ég er hérna núna og ég tel að ég verði hér áfram í framtíðinni. Ég er líklega samt ekki maðurinn sem þið ættuð að spyrja til að fá vita um mína framtíð hjá liðinu. Hvað mig varðar þá held ég bara áfram að vinna mína vinnu. Ég ber samt ábyrgð á úrslitunum og frammistöðu liðsins. Þetta var neikvætt kvöld fyrir okkur en ég valdi það liðið sem ég var viss um að myndi vinna Juventus. Ég á því sökina," sagði Roberto Di Matteo efir leik. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær. Rafael Benítez hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Internazionale í desember 2010 en hann stýrði áður Liverpool og Valencia við mjög góðan orðstír. Benítez myndi líklega aðeins fá samning út þetta tímabil en það hefur lengi verið orðrómur um það að Roman Abramovich, eigandi félagsins, ætli sér að fá Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, til að taka við Chelsea í sumar. Di Matteo tók sjálfur á sig sökina eftir tapið í gær en Chelsea hefur nú aðeins náð að vinna tvo af síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum. Liðið lék án eiginlegs framherja í gær því miðjumaðurinn Juan Mata var fremsti maður og 50 milljón punda maðurinn Fernando Torres kom ekki inn á fyrr en á 71. mínútu leiksins. „Á þessari stundu þá erum við allir í þessu saman. Ég er hérna núna og ég tel að ég verði hér áfram í framtíðinni. Ég er líklega samt ekki maðurinn sem þið ættuð að spyrja til að fá vita um mína framtíð hjá liðinu. Hvað mig varðar þá held ég bara áfram að vinna mína vinnu. Ég ber samt ábyrgð á úrslitunum og frammistöðu liðsins. Þetta var neikvætt kvöld fyrir okkur en ég valdi það liðið sem ég var viss um að myndi vinna Juventus. Ég á því sökina," sagði Roberto Di Matteo efir leik.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira