Grillaðar pylsur með beikonkartöflusalati og súrsuðu grænmeti Hefurðu prófað að búa til þínar eigin pylsur? Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur á Stöð 2 kennir okkur réttu handtökin við að búa til þessar líka ljómandi góðu grillpylsur. Matur 24. júlí 2015 13:30
Grillaður portóbellósveppur fylltur með beikoni, spínati og eggi Gómsætur fylltur og grillaður portobellósveppur að hætti Eyþórs Rúnarssonar. Þessi réttur hentar vel í dögurðinn um helgina. Matur 24. júlí 2015 11:45
Allskonar kartöflusalöt Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er Matur 20. júlí 2015 15:00
Bakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs Rúnarssonar Matur 17. júlí 2015 12:30
Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. Matur 17. júlí 2015 11:00
Saltfisksbaka með ólífum, klettasalati og hvítlauks aioli Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2. Matur 17. júlí 2015 10:30
Ljúffengar fylltar tortillur á grillið Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið. Matur 15. júlí 2015 15:00
Heimagert majónes Það geta leynst allskyns aukaefni og sykur í keyptu majónesi og leikur einn að gera slíkt heima hjá sér. Matur 14. júlí 2015 15:00
Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. Matur 14. júlí 2015 15:00
Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. Matur 13. júlí 2015 15:00
Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. Matur 10. júlí 2015 16:30
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 Matur 9. júlí 2015 15:00
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. Matur 8. júlí 2015 16:00
Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. Matur 8. júlí 2015 15:15
Lyftiduft eða matarsódi Það er misjafnt hvort uppskriftir í bakstri krefjist matarsóda eða lyftidufts en hvaða máli skiptir hvort er notað? Heilsuvísir 7. júlí 2015 15:00
Fræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki Á vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit deilir Svava allskonar girnilegum kræsingum en hér gerir hún meinhollt hrökkbrauð með saðsamri ídýfu Matur 6. júlí 2015 15:00
Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. Matur 2. júlí 2015 11:30
Heimagert heilsu-Snickers Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum. Matur 30. júní 2015 15:00
Bragðbættu vatnið! Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk Matur 29. júní 2015 15:00
Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. Matur 26. júní 2015 15:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26. júní 2015 09:43
Blómkáls snakk Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á Matur 23. júní 2015 15:00
Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta Pasta þarf ekki að þýða hveiti heldur má gera ljúffengan pastarétt úr kúrbít, skreytt með furuhnetum og tómötum Matur 22. júní 2015 15:00
Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. Matur 19. júní 2015 15:00
Vegan kartöflusalat Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi sem er að mestu vegan, hér deilir hann kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Matur 16. júní 2015 15:00
Súkkulaði- og kókosmús Hver getur staðist dúnmjúka súkkulaðimús? Hafdís hjá Dísukökum deilir hér með lesendum einstaklega girnilegri uppskrift að þessum sígilda eftirrétti. Heilsuvísir 15. júní 2015 15:00
Kjúklingasalat með BBQ-dressingu Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum Matur 12. júní 2015 15:00
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. Matur 12. júní 2015 14:30
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Matur 12. júní 2015 14:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. Matur 12. júní 2015 12:45