Kjartan Atli feginn: „Ég læri af þessu“ „Þetta hafðist. Þetta voru frábærir þrír leikhlutar en svo stífleiki í fjórða,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, eftir nauman sjö stiga sigur gegn Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-79. Hann var sýnilega feginn að hafa landað sigrinum. Körfubolti 6. nóvember 2023 23:09
Lögmál leiksins: „Svo mikið rautt flagg fyrir Clippers“ Strákarnir í Lögmál leiksins mæta aftur í kvöld með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Sport 2 og munu meðal annars ræða um stöðu James Harden hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 6. nóvember 2023 17:30
Halldór og Hamar bíða eftir fyrsta sigri: Sterkir karakterar í klefanum Nýliðarnir í Subway deild karla í körfubolta mætast í kvöld í Forsetahöllinni á Álftanesi en það hefur verið ólíkt gengið hjá liðum Álftaness og Hamars í fyrstu fimm umferðunum í vetur. Körfubolti 6. nóvember 2023 16:00
Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6. nóvember 2023 15:00
Missti nær tvo og hálfan lítra af blóði eftir högg á HM í körfu Serbneski körfuboltamaðurinn Borisa Simanic komst í hann krappann á heimsmeistaramótinu í körfubolta í haust. Körfubolti 6. nóvember 2023 11:30
Jón Axel fór mikinn í sigri Alicante Jón Axel Guðmundsson og félagar í Alicante höfðu betur gegn Melilla í 2.deildinni í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 5. nóvember 2023 14:36
Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Körfubolti 4. nóvember 2023 11:00
Var að upplifa jarðskjálfta í fyrsta skipti: „Þurfum við að flýja?“ Jörð skelfur í Grindavík og eru íþróttirnar og leikmenn körfuboltaliðs félagsins ekki þeim undanskyldir. Mönnum gekk misvel að sofa í nótt. Körfubolti 4. nóvember 2023 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 89-86 | Keflvíkingar gerðu sitt besta til að kasta frá sér sigrinum Keflavík vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Haukum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-86. Keflvíkingar voru búnr að kasta frá sér 15 stiga forskoti, en gerðu nóg til að landa sigrinum. Körfubolti 3. nóvember 2023 23:46
KR áfram á toppnum eftir endurkomusigur og Selfoss vann Suðurlandsslaginn KR er enn á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir nauman eins stigs sigur gegn Þrótti Vogum á heimavelli í kvöld, 99-98. Á sama tíma vann Selfoss sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Hrunamönnum í Suðurlandsslag. Körfubolti 3. nóvember 2023 21:57
Mate svekktur: Ef einhverjum líkar það ekki þá þarf hann bara að spila í öðru landi „Ég er svekktur, en ekki með að hafa tapað,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap liðsins gegn Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2023 21:43
Segist hafa verið í ól hjá Sixers James Harden skaut á sína gömlu vinnuveitendur í Philadelphia 76ers á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur sem nýr leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 3. nóvember 2023 17:01
Erlendu leikmenn Grindavíkur vel upplýstir: „Nóttin var ekkert eðlileg“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur í körfuboltanum, segir vel haldið utan um erlendu leikmennina í liðinu sem eru flestir að finna fyrir almennilegri jarðskjálftavirkni í fyrsta sinn á ævinni þessa dagana. Órói hefur gert vart um sig á svæðinu en Ólafur sjálfur er rólegur yfir stöðunni og svaf hann af sér skjálfta næturinnar. Körfubolti 3. nóvember 2023 13:01
Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Körfubolti 3. nóvember 2023 10:14
„Sérstakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir var árið 2022 valin besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta og var hún á sama tíma reglulegur hluti af íslenska landsliðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfuboltavellinum og óvíst er hvenær hún snýr aftur. Körfubolti 3. nóvember 2023 09:31
Vill að Michael Jordan verði svaramaður þegar Jordan giftist Pippen Eitt af brúðkaupum ársins í körfuboltaheiminum gæti mögulega verið í bígerð. Körfubolti 3. nóvember 2023 08:01
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. nóvember 2023 06:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Álftanes 84-79 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu nýliðanna Þór Þ. vann sterkan fimm stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-79. Þórsarar bundu þar með enda á þriggja leikja sigurgöngu Álftaness, en eru nú sjálfir búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð. Körfubolti 2. nóvember 2023 22:28
Dedrick Basile: Það vinnur enginn Íslandsmeistaratitil í nóvember Njarðvíkingar tóku á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld þegar 5. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Þar fór Dedrick Basile á kostum í sigri Grindvíkinga. Körfubolti 2. nóvember 2023 22:20
Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2. nóvember 2023 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 77-92 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir aftur á sigurbraut eftir sigur á Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2023 21:50
„Þá föttuðum við allt í einu að við þurfum að spila af krafti varnarlega“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kampakátur þegar hann kom til tals við blaðamann eftir sigur Stjörnunnar gegn toppliði Vals í 5. umferð Subway deildar karla. Körfubolti 2. nóvember 2023 21:36
„Ef maður kemur sér að hringnum munu góðir hlutir gerast“ Jordan Semple var stigahæsti maður Þórsara er liðið vann nauman fimm stiga sigur gegn nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2023 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-95 | Gulir unnu eftir æsispennandi endi Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Grindavík þegar flautað var til leiks í fimmtu umferð Subway-deildarinnar í Ljónagryfjunni í kvöld. Fór það svo að Grindavík stóð uppi sem sigurvegari eftir magnaðan endasprett heimamanna. Körfubolti 2. nóvember 2023 21:10
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 77-86 | Sjóðheitir Stjörnumenn steyptu Val úr toppsætinu Valur tók á móti Stjörnunni í 5. umferð Subway deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 77-86 gestasigri eftir sterkan seinni hálfleik hjá Stjörnunni. Valsmenn missa þar af leiðandi toppsætið í deildinni. Körfubolti 2. nóvember 2023 18:31
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2. nóvember 2023 12:00
Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2. nóvember 2023 09:30
„Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1. nóvember 2023 22:22
Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1. nóvember 2023 21:35