Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18. febrúar 2021 10:32
„Umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins“ og stelpurnar hans Heimildarmyndin Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar, hefur vakið gríðarlega athygli síðustu daga. Viðbrögðin spanna fjölbreytt litróf skoðana en óhætt er að segja að aðferðir Brynjars séu umdeildar. Hér verður farið yfir fjölmiðlaumfjöllun um Brynjar og liðið undanfarin ár og skoðanaskipti síðustu daga gaumgæfð. Innlent 18. febrúar 2021 09:15
Hitti ekkert fyrr en allt var undir Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18. febrúar 2021 07:31
Dagskráin í dag: Man. United í Evrópudeildinni og átta aðrar beinar útsendingar Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Manchester United mætir til leiks í Evrópudeildinni og svo margt, margt fleira. Sport 18. febrúar 2021 06:01
Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. Körfubolti 17. febrúar 2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-57 | Vandræðalaust hjá meisturunum Dominos deild kvenna hófst á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna fjarveru vegna landsleikja. Fjölnir hafði unnið þrjá leiki í röð fram að leik og var spennandi að sjá hvernig liðið myndi mæta Val. Körfubolti 17. febrúar 2021 21:47
Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Körfubolti 17. febrúar 2021 20:51
NBA dagsins: Antetokounmpo segir engan heimsendi að tapa fjórum leikjum í röð Þrátt fyrir að Milwaukee Bucks hafi tapað fjórum leikjum í fyrsta sinn í tvö ár segir leikmaður liðsins, Giannis Antetokounmpo, enga ástæðu til að örvænta. Körfubolti 17. febrúar 2021 14:30
Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. Körfubolti 17. febrúar 2021 08:31
Harden leiddi sögulega endurkomu Brooklyn í fjarveru hinna stjarnanna Brooklyn Nets stöðvaði sex leikja sigurgöngu Phoenix Suns þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn vann fjögurra stiga sigur, 124-128. Körfubolti 17. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. Körfubolti 16. febrúar 2021 14:30
Utah vann uppgjör bestu liða vesturs og austurs Utah Jazz vann Philadelphia 76ers, 134-123, í uppgjöri toppliða Vestur- og Austurdeildarinnar í NBA í nótt. Þetta var áttundi sigur Utah í röð og nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. Körfubolti 16. febrúar 2021 08:02
„Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. Körfubolti 15. febrúar 2021 22:47
Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. Körfubolti 15. febrúar 2021 15:53
NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. Körfubolti 15. febrúar 2021 14:41
Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. Körfubolti 15. febrúar 2021 12:00
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. Körfubolti 15. febrúar 2021 07:30
Strákarnir voru hrifnari af Tindastól: „Ég dýrka að horfa á hann spila körfubolta“ Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru hrifnir af því hvernig Tindastóls-liðið spilaði í sigurleiknum gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 14. febrúar 2021 12:31
Durant fékk sigur, knús og myndband í endurkomunni Kevin Durant snéri aftur á sinn gamla heimavöll í nótt er Brooklyn Nets vann sigur á Golden State Warriors á útivelli, 134-117. Körfubolti 14. febrúar 2021 10:31
Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Körfubolti 14. febrúar 2021 10:00
„Það verður að hrósa Darra fyrir akkúrat þetta“ Varnarleikur KR var til mikillar fyrirmyndar í sigurleiknum gegn Stjörnunni á fimmtudagskvöldið í Domino's deild karla. Farið var yfir varnarleikinn í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 13. febrúar 2021 12:31
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Sport 13. febrúar 2021 06:00
Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12. febrúar 2021 22:56
Umfjöllun: Valur - Keflavík 85-72 | Vængbrotnir Valsarar unnu toppliðið sannfærandi Vængbrotið lið Vals - sem hafði tapað þremur leikjum í röð - pakkaði toppliði Keflavíkur saman að Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 85-72 og annað tap Keflavíkur á tímabilinu staðreynd. Körfubolti 12. febrúar 2021 22:00
Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12. febrúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12. febrúar 2021 19:55
Elvar Már frábær í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson var stigahæstur allra er lið hans Siauliai tapaði fyrir Alytaus Dzukija í kvöld er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Litáen, lokatölur 87-81. Körfubolti 12. febrúar 2021 19:01
Bill Russell blés á 87 kerti á afmælisdaginn Körfuboltagoðsögnin Bill Russell fagnar 87 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni þess fékk hann veglega köku frá eiginkonu sinni. Körfubolti 12. febrúar 2021 17:00
NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2021 15:01
Hlynur og Gummi Braga verða jafnir í að minnsta kosti sautján daga Hlynur Bæringsson tók í gær þau fjögur sóknarfráköst sem hann vantaði upp á til að ná að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 12. febrúar 2021 12:31