Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. Íslenski boltinn 1. júní 2019 06:00
Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH. Íslenski boltinn 31. maí 2019 23:00
Eru Stjörnumenn ekki í formi? Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 31. maí 2019 22:00
ÍA áfram eftir endurkomusigur ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri. Íslenski boltinn 31. maí 2019 21:20
Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 31. maí 2019 21:10
Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 31. maí 2019 19:58
Víkingar búnir að vera mest allra með boltann í Pepsi Max deildinni Víkingsliðið hefur haldið boltanum lengst allra liða samkvæmt tölfræði Instat úr fyrstu sex umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Topplið Skagamanna vill að sama skapi ekki vera með knöttinn. Íslenski boltinn 31. maí 2019 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Fylkir 1-3 | Fylkismenn afgreiddu Þróttara snemma Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:45
Helgi: Allt samkvæmt áætlun Helgi Sigurðsson var ánægður með að Fylkir náði í langþráðan sigur en Árbæingar höfðu betur gegn Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:34
Ágúst: Gulli var í HK og gaf þeim aðeins Breiðablik tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla með sigri á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 21:31
„Dómarinn kallaði okkar leikmenn aumingja“ Þjálfari Völsungs vandaði Sigurði Hirti Þrastarsyni ekki kveðjurnar eftir tapið fyrir KR á Húsavík í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2019 19:00
Óli Kristjáns: Allt í lagi að benda á hluti án þess að fólk tali um væl Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku sinna manna í 2-1 sigrinum á ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2019 18:48
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar fyrstir til að vinna Skagamenn í sumar FH tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla eftir sigur á ÍA, 2-1, í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2019 18:45
Haukar björguðu stigi á Grenivík Haukar og Magni enn án sigurs í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2019 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Völsungur - KR 0-2 | KR-ingar þurftu að hafa fyrir sigrinum á Húsavík KR er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 0-2 sigur á Völsungi á Húsavík í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2019 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 2-0 | Eyjamenn áfram í bikarnum ÍBV tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla með sigri á Inkassodeildarliði Fjölnis á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 29. maí 2019 20:00
Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Finnum í júní. Íslenski boltinn 29. maí 2019 16:02
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 29. maí 2019 15:13
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Íslenski boltinn 29. maí 2019 14:12
Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna. Íslenski boltinn 29. maí 2019 14:11
Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. Íslenski boltinn 29. maí 2019 11:05
Álagið of sveiflukennt yfir sumarið Þjálfarar í Pepsi Maxdeild karla í knattspyrnu ræddu það flestir í viðtölum eftir leiki liða sinna í síðustu umferð að álagið á leikmönnum hefði verið of mikið síðasta mánuðinn. Þá sé álagið of sveiflukennt yfir sumarið. Íslenski boltinn 29. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 0-1 | Grænir tóku Suðurnesjaslaginn í framlengingu Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 28. maí 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KA 6-5 | Víkingur áfram eftir vítaspyrnukeppni Sölvi Geir Ottesen tryggði Víking farseðilinn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins eftir vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 28. maí 2019 21:30
Blikar áfram með fullt hús Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld. Íslenski boltinn 28. maí 2019 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 3-1 | Grindvíkingar áfram í 8-liða úrslit Grindvíkingar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Vestra í dag. Sigurinn var sanngjarn og Vestramenn númeri of litlir fyrir Pepsi-Max deildar lið Grindavíkur. Íslenski boltinn 28. maí 2019 21:00
Tufa: Búið að vera óeðlilega mikið álag á öllum liðum Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur var ánægður að hans lið væri komið í 8-liða úrslit bikarkeppninar í fyrsta sinn í ansi mörg ár. Íslenski boltinn 28. maí 2019 20:31
Aganefnd ekki búin að úrskurða í máli Björgvins Aganefnd KSÍ kom saman í dag, eins og venja er að hún geri á þriðjudögum, en athygli vekur að hún hefur ekki úrskurðað í máli Björgvins Stefánssonar. Íslenski boltinn 28. maí 2019 17:19
Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld: Vestri ætlar sér sigur í Grindavík Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 28. maí 2019 12:00