„Ef Jóhann Gunnar hefur rétt fyrir sér þá ætla ég bara að bjóða honum í mat“ Þjálfari Grindavíkur var ánægður með sína drengi í kvöld. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 22:10
Sjáðu mörkin er Þór afgreiddi Fram í toppslag Þórsarar eru í þriðja sætinu eftir tíu umferð í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 21:22
Grótta tveimur stigum frá toppnum eftir sigur á Njarðvík Óskar Hrafn Þorvaldsson er að gera góða hluti á Nesinu. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 21:04
Toppslagur stelpnanna í beinni í kvöld FH og Þróttur mætast á Kaplakrikavelli í kvöld en þetta er leikur á milli tveggja efstu liða Inkasso deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 15:15
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 15:15
Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fótbolti 5. júlí 2019 15:00
Fimleikafélagið: Innsýn í líf þjálfara í fjórðu deildinni Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 14:00
Sjáðu hvernig Patrick Pedersen stimplaði sig aftur inn í Pepsi Max deildina í gær Valsmenn hafa saknað Patrick Pedersen í allt sumar og í gær sáum við af hverju. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 10:30
Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Atvikið umdeilda úr stórleiknum frá því á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 07:00
Bojana hætt með KR og Ragna Lóa tekur við Hefur óskað eftir því að stíga til hliðar. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 21:43
Fjölnir á toppinn og Haukar björguðu stigi í Keflavík Fjölnismenn stefna upp í efstu deild á nýjan leik. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Pedersen sneri aftur með látum Patrick Pedersen sneri aftur í Pepsi Max deildina með látum og skoraði í sínum fyrsta leik í sumar þegar Valur lagði KA á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 21:00
Kolbeinn með Fylki út júlí Uppaldi Árbæingurinn verður áfram með Fylki út júlí. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 20:39
Pedersen: Frábært að byrja með marki á heimavelli Patrick Pedersen var ekki lengi að finna gamla takta í Pepsi Max deild karla. Hann skoraði mark strax í fyrsta leik með Val þegar Íslandsmeistararnir unnu KA á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 20:34
Pedersen hefur komið að 22 mörkum í síðustu 18 leikjum sínum með Val Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 15:00
Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 12:00
KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l Íslenski boltinn 4. júlí 2019 10:00
KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:45
Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:00
Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:00
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 20:42
Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 20:30
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 18:58
Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 18:49
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 16:52
Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 15:30
Spurt um stórleikinn Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 14:30
Grét vegna meiðsla í kálfa Emil Lyng, leikmaður Vals, sást með tárin í augunum eftir sigurleik Vals gegn HK í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 13:00