ÞÞÞ gerir tveggja ára samning við FH Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarsson er genginn til liðs við FH. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 15:30
Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 10:45
Þriðji sigur Leiknis í röð │ Mikilvægir sigrar í fallbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 21:24
Pepsi Max mörk kvenna: Þór/KA á ekki að tapa 3-0 þó það vanti leikmenn Þór/KA er í vandræðum í leikmannamálum þessa dagana. Mexíkóarnir tveir Bianca Sierra og Sandra Mayor eru í landsliðsverkefni og Arna Sif Ásgrímsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir eru meiddar. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 16:30
FH staðfestir komu Mortens Beck FH hefur samið við danska framherjann Morten Beck Guldsmed. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 16:29
Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna ræddu um úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna þar sem Selfoss og KR mætast. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 14:30
Morten Beck Andersen á leið til FH Danski framherjinn sem lék með KR fyrir þremur árum er á leið til FH. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 12:46
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 12:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 10:30
Starki blautur í fæturna í Grafarvoginum en fékk auka hamborgara Þriðji þáttur Starka á völlunum er kominn í loftið. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 21:55
Þróttur á toppinn eftir stórsigur í Breiðholtinu Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 21:26
Enskir dómarar dæma í Inkasso og Pepsi Max-deildinni Englendingar verða í eldlínunni í dómarastéttinni um helgina. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 18:45
Annar spænskur miðjumaður til KA KA heldur áfram að styrkja sig fyrir seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 17:51
Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 17:30
HK-ingur inn að hjartarótum Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 11:00
Þórður Þorsteinn hættur í ÍA Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 10:06
Breiðablik átti 22 marktilraunir gegn Grindavík en aðeins tvær fóru á markið Grindvíkingar eru þéttir og það sést á tölfræðinni úr leik liðsins gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 07:00
Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 23:15
Hildigunnur með þrennu í kvöld: Gefur okkur mikið sjálfstraust Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu í 2-5 sigri Stjörnunnar á HK/Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Stjarnan 2-5 | Markastífla Stjörnunnar brast með látum Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á HK/Víkingi, 2-5, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:45
Jón Óli: Hélt að við værum að fara að míga og skíta í okkur Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna er ótrúleg. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 3-0 | Kærkominn sigur í Árbænum Fylkir vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA í Árbænum í kvöld. Þór/KA með enn einn tapleikinn Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 20:45
Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 19:30
„Blóðtaka fyrir Fylki að missa Kolbein“ Fylkismenn fá aðeins að njóta Kolbeins Birgis Finnssonar í einum leik í viðbót. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 15:30
HK í öðru sæti yfir besta árangurinn í síðustu fimm leikjum HK-ingar unnu í gær 2-0 sigur á FH-ingum í Kórnum og fögnuðu þar með þriðja sigri sínum í röð í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 15:00
„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Þorkell Máni Pétursson segir að Eyjamenn séu að borga brúsann af röngum ákvörðunum Pedros Hipolito, fyrrverandi þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 14:00