Hvernig líður þér? „Bara vel“ er svolítið eins og autoreply við spurningunni: Hvernig líður þér? Stundum skiljanlega enda hefjast mörg samtöl með þessum orðum og maður vill kannski ekki skutla gusunni af pirringi eða erfiðleikum dagsins framan í viðmælandann svona óforvarendis. Skoðun 2. febrúar 2021 12:00
„Drakk á tímabili hálfan lítra af rjóma fyrir svefninn“ Rafn Franklín Johnson einkaþjálfari og heilsusérfræðingur hefur legið yfir öllu sem snýr að heilsu fólks á undanförnum árum var að gefa út bókina Borðum betur. Rafn er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 26. janúar 2021 14:31
Rafn Franklín notar allskyns trix til að sofa betur Rafn Franklín Johnson Hrafnsson þjálfari og heilsuráðgjafi hefur slegið í gegn með tilraunir á notkun á tækjum til að bæta heilsuna. Lífið 22. janúar 2021 11:31
Brynjar tróð góðum nikótínkodda í vör á forsetastóli Ýmsir sem fylgdust með umræðum á þinginu í gær ráku upp stór augu þegar Brynjar Níelsson, í sæti forseta Alþingis, dró fram bauk úr vasa sínum. Innlent 21. janúar 2021 10:04
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty. Lífið samstarf 20. janúar 2021 17:17
„Gjörsamlega breytti mínu lífi“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur sagði frá því í Íslandi í dag fyrir ári síðan hvernig hún náði sér eftir alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Lífið 15. janúar 2021 10:30
Fullt í alla tíma og ætla að nýta sólarhringinn enn betur Líkamsræktarstöðvar hafa opnað dyr sínar á nýjan leik en ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi í dag. Aðeins má hafa opið fyrir hóptíma með þjálfara sem hefur yfirsýn og tryggir að sóttvarnarreglum sé fylgt. Tuttugu manna hámark er í hvern tíma. Innlent 13. janúar 2021 13:13
Netapótek Lyfjavers fær frábærar viðtökur Netapótek Lyfjavers er Vefverslun vikunnar á Vísi. Netapótekið auðveldar aðgengi að lyfseðlum og öðrum vörum og hefur fengið frábærar viðtökur. Kaupaukar fylgja þegar keypt er fyrir 5000 krónur eða meira. Lífið samstarf 11. janúar 2021 12:41
Frábær tilboð á heilsudögum í Fræinu Heilsuvara vikunnar á Vísi er Fræið í Fjarðarkaup. Þar standa nú yfir heilsudagar og hægt að gera frábær kaup á fjölbreyttum heilsuvörum á tilboði. Lífið samstarf 11. janúar 2021 09:15
Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára „Við erum nú þegar starfandi í þremur löndum og að vera dreift fyrirtæki er okkar styrkur. Við erum í samtölum við sjúkrahús, tryggingafélög, lyfjafyrirtæki og aðrar stofnanir í mörgum heimsálfum og munum einblína á að byggja upp þekkingu til að geta veitt viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu,“ segir Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir framkvæmdastjóri RetinaRisk. Atvinnulíf 11. janúar 2021 07:01
Daginn hefur lengt um klukkustund í Reykjavík Þegar landsmenn hefja nýja vinnuviku í fyrramálið verða eflaust flestir farnir að skynja birtulengingu dagsins og undanhald skammdegisins. Á þeim þremur vikum sem liðnar eru frá vetrarsólstöðum 21. desember hefur daginn þannig lengt um tæpa klukkustund í höfuðborginni Reykjavík. Innlent 10. janúar 2021 19:50
Laugavegshlaupið seldist upp á tuttugu mínútum: „Ómögulegt að fjölga þátttakendum“ Laugavegshlaupið seldist upp á tuttugu mínútum í dag. Upplýsingafulltrúi ÍBR segir leitt að færri komust að en vildu. Innlent 8. janúar 2021 20:58
Eigandi Sporthússins segir reksturinn ekki standa undir sér: „Þetta hjálpar við að lágmarka tjónið eða minnka það“ Eigandi Sporthússins segir rýmkun á sóttvarnareglum hjálpa við að lágmarka tjónið sem líkamsræktarstöðvar hafa orðið fyrir. Reksturinn standi þó ekki undir sér. Innlent 8. janúar 2021 20:26
Kaupfélag selur líftæknifyrirtæki til kakósúpufabrikku Matvælafyrirtækið Vilko og bætiefnaframleiðandinn Náttúrusmiðjan hafa keypt allt hlutafé í íslenska líftæknifyrirtækinu Protis sem hefur verið í eigu Kaupfélags Skagfirðinga frá upphafi. Viðskipti innlent 7. janúar 2021 10:51
„Það sem ég hélt að væri uppgjöf var í rauninni byrjunin á nýju lífi“ Dagbjört Margrét Pálsdóttir eða Dæja eins og hún er alltaf kölluð barðist lengi vel við aukakílóin. Hún er einstæð tveggja barna móðir og framkvæmdarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands. Hún segir að leiðin að betri heilsu hafi verið löng og ströng en hún hefur létt sig um 65 kíló. Lífið 7. janúar 2021 10:30
Lykillinn að því að lifa lífinu eftir eigin höfði Bók vikunnar á Vísi er Lífsbiblían eftir Öldu Karen Hjaltalín og Silju Björk Björnsdóttur. Bókin kemur í verslanir í dag. Lífið samstarf 5. janúar 2021 08:55
Landlæknir vill hækka verð á gosdrykkjum til mikilla muna Jóhanna Eyrún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu telur helsta verkfærið í baráttunni gegn aukakílóum geta reynst hækkun verðs á gosdrykkjum. Innlent 4. janúar 2021 16:52
Linda Pé byrjar með nýtt hlaðvarp þar sem hún fer í gegnum lykilatriðin til að léttast Lífið með Lindu Pé er nýtt hlaðvarp með fegurðardrottningunni. Lífið 4. janúar 2021 15:31
Sóttkví varð til þess að Hilmar komst í langþráða magaermisaðgerð: „Greinilega viðkvæmt meðal stráka“ Hilmar Þór Norðfjörð gekkst undir magaermisaðgerð fyrir tveimur og hálfum mánuði. Ákvörðunina tók hann eftir verslunarferð í Epal en það var lán í óláni að pláss losnaði í aðgerðina. Lífið 3. janúar 2021 17:20
Möguleg lausn að banna stórar skotkökur Mikil svifryksmengun myndaðist á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna flugelda sem skotið var upp. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir slíka megun skaðlega heilsu fólks og að hugsanlega væri hægt að setja kvóta á hversu mikið magn megi flytja inn af flugeldum og banna ákveðnar tegundir flugelda. Innlent 1. janúar 2021 12:55
Stjórnvöld hunsa ráðleggingar sérfræðinga um sykur- og alkóhólneyslu Bandarísk stjórnvöld hunsuðu ráðleggingar vísindamanna þegar ný viðmið um ráðlagða dagskammta voru gefin úr. Ráðgjafanefnd hafði mælt með því að ráðlögð neysla sykurs og alkóhóls yrðu minnkuð en ekki var farið að tillögum nefndarinnar. Erlent 30. desember 2020 20:41
Rekin þrisvar úr menntaskóla Vilborg Arna Gissurardóttir er fyrsta konan í heiminum til að ganga ein á skíðum á Suðurpólinn og klífa ein tind yfir 8000 metra. Á göngu á Hvannadalshnjúk árið 2002 setti hún sér það markmið að ganga á Suðurpólinn. Viðskipti innlent 29. desember 2020 13:31
Ertu að hugsa um að hætta? Zonnic pepparmint munnholsúði er skjótvirk hjálp gegn reykingalöngun. Rannsóknir hafa sýnt að samþætting faglegs stuðnings og lyfja gefur góðan árangur. Lífið samstarf 27. desember 2020 09:00
Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. Lífið 22. desember 2020 10:30
Getur loftræsing dregið úr smithættu? Mikilvægi loftgæða í byggingum eru reglulega áberandi í samfélagsumræðunni. Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um loftgæði í tengslum við myglu og rakavandamál í byggingum en nú hafa smitleiðir Covid-19 komið inn í umræðuna. Í kjölfarið hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvort góð loftræsing dragi úr smithættu. Skoðun 18. desember 2020 13:31
Þétting byggðar – lýðheilsuvandi framtíðar Þegar fólk velur sér framtíðarhúsnæði er að mörgu að hyggja. Stærð, staðsetning, umhverfið og náttúran í kring skiptir þar máli. Skoðun 16. desember 2020 11:30
„Það er bara búið að henda manni í ruslið“ Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen hefur glímt við endómetríósu frá því hún byrjaði á blæðingum á unglingsaldri. Lífið 16. desember 2020 10:31
Aukin hætta á þunglyndi og áfallastreitu hjá þeim sem hafa greinst með Covid-19 Frumniðurstöður rannsóknarinnar Líðan þjóðar á tímum Covid-19 sýna að þeir einstaklingar sem hafa greinst með sjúkdóminn eru eftir veikindi sín í aukinni áhættu á að sýna einkenni þunglyndis og áfallastreitu. Þetta á sérstaklega við um þau sem urðu alvarlega veik af sjúkdómnum. Innlent 14. desember 2020 09:53
Starfsmenn Hótel Selfoss „gengu, hjóluðu og hlupu“ til Austurríkis Starfsmenn Hótel Selfoss sitja ekki með hendur í skauti og bíða eftir því að heimsfaraldrinum ljúki því þeir hafa nýtt tímann til að hreyfa sig og efla starfsandann. Það gerðu þeir með því að ganga, hjóla og hlaupa þrjú þúsund kílómetra í nóvember, eða vegalengdina sem samsvarar því að komast í árlega skíðaferð hópsins til Austurríkis. Innlent 5. desember 2020 20:08
Meginorsakir hárþynningar og hvað er til ráða Rakel Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Harklinikken á Íslandi segir ýmislegt hægt að gera til að draga úr hárþynningu og styrkja heilbrigðan hárvöxt. Lífið samstarf 4. desember 2020 09:05