Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri

Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“

„Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri

Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina

Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14.

Handbolti