Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla. Handbolti 25. mars 2020 12:00
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. Sport 25. mars 2020 07:00
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. mars 2020 06:00
Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24. mars 2020 22:00
Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Sport 24. mars 2020 20:00
Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 24. mars 2020 15:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. Handbolti 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. Handbolti 24. mars 2020 12:12
KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24. mars 2020 11:00
Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. mars 2020 06:00
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Handbolti 23. mars 2020 11:28
Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. Handbolti 22. mars 2020 23:00
Leikmenn á Íslandi hafa áhyggjur | Ástandið ekki gott áður en þessi faraldur fór af stað Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út. Fótbolti 22. mars 2020 22:00
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. Handbolti 22. mars 2020 17:15
Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar. Handbolti 22. mars 2020 17:00
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. Handbolti 22. mars 2020 12:00
Liðið sem var sæti neðar fékk að fara upp | „Algjörlega fáránlegt“ Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í Noregi, var í 3. sæti næstefstu deildar kvenna í handbolta þegar mótið var blásið af vegna kórónuveirunnar. Hins vegar mun liðið í 4. sæti fara upp í úrvalsdeild en ekki Volda. Handbolti 21. mars 2020 08:00
Allt íþróttastarf fellur niður Mælst er til þess að skipulagt íþróttastarf á Íslandi falli niður í óákveðinn tíma vegna aðgerða til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 20. mars 2020 18:03
Íþróttaleikir í borginni eina sem er talið tengja smit í Eyjum Tíu kórónuveirusmit hafa nú verið staðfest í Vestmannaeyjum. Lögreglan þar segir að það eina sem virðist tengja tilfellin saman séu íþróttakappleikir á höfuðborgarsvæðinu sem einstaklingarnir eða fólk þeim tengdir sótti sem áhorfendur eða leikmenn. Íþróttamiðstöðinni hefur verið lokað tímabundið. Innlent 19. mars 2020 23:21
Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Handbolti 19. mars 2020 19:30
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. Handbolti 19. mars 2020 15:00
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19. mars 2020 06:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. Handbolti 18. mars 2020 21:30
Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Handbolti 18. mars 2020 16:18
Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. Handbolti 18. mars 2020 07:00
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17. mars 2020 23:00
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 22:00
Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17. mars 2020 21:36
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 14:30
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 10:45