Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 9. febrúar 2023 10:01
Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. Handbolti 8. febrúar 2023 23:12
Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2023 22:30
Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2023 21:47
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2023 21:26
Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2023 19:41
Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2023 19:29
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Handbolti 8. febrúar 2023 16:00
Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 8. febrúar 2023 12:01
Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. Handbolti 8. febrúar 2023 10:22
Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 8. febrúar 2023 10:00
„Munurinn á atvinnumennsku og ekki-atvinnumennsku kom svolítið í ljós“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat verið stoltur af sínu liði þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7. febrúar 2023 23:15
„Erum marki yfir þegar tuttugu mínútur eru eftir og þá er þetta bara leikur“ Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, var eðlilega svekktur eftir tap sinna manna gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir að liðið hafi átt nóg inni og því sé enn meira svekkelsi yfir tapinu. Handbolti 7. febrúar 2023 22:26
Óðinn markahæstur í tapi Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður Kadetten Schaffhausen með átta mörk er liðið heimsótti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Það dugði þó ekki til því liðið mátti þola fjögrra marka tap, 40-36. Handbolti 7. febrúar 2023 22:06
Umfjöllun: Flensburg - Valur 33-30 | Hetjuleg barátta í Flens-Arena Flensburg vann þriggja marka sigur á Val 33-30. Þýsku risarnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Valsmenn spiluðu afar vel og geta gengið sáttir frá borði þrátt fyrir þriggja marka tap. Handbolti 7. febrúar 2023 21:30
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Handbolti 7. febrúar 2023 21:10
Lærisveinar Gumma Gumm með tvo sigra í röð eftir HM Íslendingalið Fredericia, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann öruggan fimm marka sigur er liðið heimsótti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-27 og Fredericia hefur nú unnið báða deildarleiki sína eftir jóla- og HM-pásuna löngu. Handbolti 7. febrúar 2023 19:49
Þriðja Evróputapið í röð hjá Kristjáni og félögum Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið sótti Frencváros heim til Ungverjalands í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-25, en þetta var þriðja tap liðsins í keppninni í röð. Handbolti 7. febrúar 2023 19:20
„Væntanlega að biðja til allra guða sem til eru“ „Markvarsla Hauka á tímabilinu hefur í raun og veru ekki verið boðleg,“ segir Stefán Árni Pálsson í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 7. febrúar 2023 15:31
Ók 300 kílómetra til að fá áritanir Vals fyrir stórleikinn í kvöld Valsmenn eiga fyrir höndum sannkallaðan stórleik í kvöld þegar þeir mæta Flensburg í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 7. febrúar 2023 13:01
Valdi þær bestu í klefanum Góður liðsfélagi er mikilvægur öllum íþróttaliðum og það á vel við í Olís deild kvenna í handbolta eins og í öðrum deildum. Seinni bylgjan tók í gær saman fimm manna lista yfir leikmenn sem fá hæstu einkunn í búningsklefanum. Handbolti 7. febrúar 2023 11:00
Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 7. febrúar 2023 10:01
Sjáðu leikhléið sem kveikti í Framliðinu í gær Framarar tóku bæði stigin með sér úr Mosfellsbænum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi en það leit ekki út fyrir það þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 7. febrúar 2023 10:01
„Búin að vera að drepast í hásinunum í tvö og hálft ár“ „Það er þungu fargi af mér létt að ég hafi ekki bara verið að ímynda mér eitthvað, því þetta hefur angrað mig mjög lengi,“ segir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, sem hefur komist að rót meins sem hefur plagað hana í tvö og hálft ár. Handbolti 7. febrúar 2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-30 | Ótrúleg endurkoma gestanna þegar allt virtist tapað Fram heimsótti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Gestirnir virtust hafa tapað leiknum í síðari hálfleik en sneru við taflinu og unnu á endanum magnaðan eins marks sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 6. febrúar 2023 22:40
„Þetta var Íslandsmet í klúðri“ Afturelding tapaði með minnsta mun gegn Fram 29-30. Afturelding var yfir nánast allan leikinn en kastaði leiknum frá sér á lokamínútunum og Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll með sína menn. Sport 6. febrúar 2023 21:45
Gauti meiddist með finnska landsliðinu og missir af leiknum í kvöld Óvissa ríkir um það hvenær Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, lykilmaður í handboltaliði Fram, getur spilað með liðinu í Olís-deildinni eftir að hann meiddist illa í ökkla. Handbolti 6. febrúar 2023 16:00
Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. Handbolti 6. febrúar 2023 14:01
Fyrst Ómar Ingi og nú annað áfall fyrir Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg náðu að slá Kiel út út bikarkeppninni um helgina þrátt fyrir að spila án íslenska landsliðsmannsins Ómari Inga Magnússyni. Meiðsladraugurinn heldur sig hins vegar enn í Magdeburg. Handbolti 6. febrúar 2023 12:00
Fimmtíu bestu: Örvhentar markavélar, Bombruk og þrjú M Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 6. febrúar 2023 10:00