Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupa­brautinni

Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Komust ekki á­fram í sleggjukastinu

Sleggjukastararnir Elísa­bet Rut Rún­ars­dótt­ir og Guðrún Karítas Hall­gríms­dótt­ir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag.

Sport
Fréttamynd

Hilmar varð af úrslitasæti

Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm.

Sport
Fréttamynd

Í sex ára keppnis­bann og heims­metið talið ó­lög­legt

Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki.

Sport