Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 14:00 Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í heimalandi sínu árið 2016. Vísir/Getty Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans. Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Sjá meira
Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans.
Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Sjá meira
Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04