Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. Fótbolti 13. mars 2024 10:58
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13. mars 2024 09:56
Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13. mars 2024 09:31
Besta sætið: Engar afsakanir lengur hjá Val Ekkert annað en Íslandsmeistaratitill kemur til greina hjá Valsmönnum í sumar. Þetta segja Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson. Íslenski boltinn 13. mars 2024 09:00
Sakar Arteta um að móðga fjölskyldu sína Það sást greinilega í sjónvarpsútsendingu í gærkvöld að knattspyrnustjórar Arsenal og Porto voru illir út í hvor annan, eftir að Arsenal sló Porto út í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13. mars 2024 08:31
Tölvurnar taka yfir dráttinn UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við. Fótbolti 13. mars 2024 08:00
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. Enski boltinn 12. mars 2024 23:31
Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Enski boltinn 12. mars 2024 23:31
Al Nassr úr leik eftir klúður ársins hjá Ronaldo Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo átti eitt af klúðrum ársins þegar Al Nassr féll úr leik í Meistaradeild Asíu gegn lærisveinum Hernán Crespo í Al Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, mánudag. Fótbolti 12. mars 2024 22:55
Raya hetjan þegar Arsenal komst áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Arsenal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þökk sé David Raya, markverði liðsins, en hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni liðsins gegn Porto í kvöld. Fótbolti 12. mars 2024 22:50
Börsungar í átta liða úrslit eftir sannfærandi sigur Barcelona er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 3-1 sigur á Napolí þegar liðin mættust í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 12. mars 2024 21:55
FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12. mars 2024 19:16
Miðjumaður Liverpool gaf út sjálfshjálparbók Wataru Endō, miðjumaður Liverpool og japanska landsliðsins í knattspyrnu, er margt til lista lagt. Ásamt því að spila með einu besta knattspyrnuliði þá gaf hann út sjálfshjálparbók undir lok síðasta árs. Enski boltinn 12. mars 2024 18:30
Alex Freyr mættur heim í Fram Alex Freyr Elísson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fram. Hann skrifar undir samning út leiktíðina 2025. Íslenski boltinn 12. mars 2024 17:45
Sarri sagði upp hjá Lazio Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. mars 2024 17:00
Þremur sparkað úr landsliðinu fyrir hómófóbíu Ralf Rangnick, þjálfari karlalandsliðs Austurríkis í fótbolta, ákvað að skilja þrjá leikmenn eftir utan hóps fyrir vináttulandsleiki síðar í þessum mánuði. Ástæðan er sú að þeir sungu hómófóbíska söngva í síðasta mánuði. Fótbolti 12. mars 2024 16:00
Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Íslenski boltinn 12. mars 2024 15:31
Íhugar alvarlega að kæra niðurfellingu máls Alberts Kona sem kærði knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson fyrir nauðgun íhugar alvarlega að kæra niðurfellingu héraðssaksóknara á málinu. Hún hefur tíu daga til að ákveða sig. Degi áður en kærufrestur rennur út leikur karlalandsliðið í knattspyrnu við það ísraelska í umspili um sæti á EM 2024. Innlent 12. mars 2024 15:12
Víkingurinn mætir Messi Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta, hefur verið valinn í nýjasta landsliðshóp El Salvador. Fótbolti 12. mars 2024 15:01
Benitez rekinn eftir skelfilegt gengi Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur verið rekinn úr starfi hjá spænska efstudeildarfélaginu Celta Vigo. Fótbolti 12. mars 2024 13:34
Adam Sandler sá Chelsea vinna Newcastle Chelsea fékk góðan stuðning úr stúkunni þegar liðið vann Newcastle United í gær, meðal annars frá einum þekktasta leikara heims. Enski boltinn 12. mars 2024 11:31
Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. Fótbolti 12. mars 2024 11:01
Reiðir Brentford-menn gerðu aðsúg að dómaranum sem rak Havertz ekki út af Leikmenn Brentford voru afar ósáttir við Rob Jones, dómara viðureignarinnar gegn Arsenal, og hópuðust að honum í leikmannagöngunum eftir leikinn. Enski boltinn 12. mars 2024 10:31
TF Besta á suðrænar slóðir: Ekki vildu allir fara um borð Hver á fætur öðrum pakka meistaraflokkar íslenskra félagsliða í fótbolta niður í töskur og halda út fyrir landssteinana í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Ekki fara þó öll lið Bestu deildar kvenna erlendis í æfingaferðir fyrir komandi tímabil. Einu liði hentaði ekki að fara núna, öðru stóð það til boða en ákvað að fara ekki. Þau sem fara þó út halda til Spánar. Íslenski boltinn 12. mars 2024 10:00
Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. Íslenski boltinn 12. mars 2024 08:01
Hrósar Oliver fyrir að brotna ekki og dæma ekki víti á City Kyle Walker, fyrirliði Manchester City, hrósaði Michael Oliver, dómara viðureignarinnar gegn Liverpool, fyrir að dæma ekki vítaspyrnu á Jérémy Doku þegar hann sparkaði í Alexis Mac Allister undir lok leiks. Enski boltinn 12. mars 2024 07:30
Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Fótbolti 11. mars 2024 23:01
Chelsea nálgast efri hluta töflunnar Chelsea nálgast efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Newcastle United á Brúnni í Lundúnum. Enski boltinn 11. mars 2024 22:00
Sveindís Jane skoraði í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir var á skotskónum í öruggum fjögurra marka sigri Wolfsburg á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 4-0 og Wolfsburg áfram í harðri toppbaráttu við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 11. mars 2024 20:31
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnar Midtjylland þegar liðið komst á topp dönsku úrvalsdeildarinnar i knattspyrnu. Fótbolti 11. mars 2024 20:01