Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. Formúla 1 16. september 2017 13:56
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. Formúla 1 15. september 2017 21:15
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Formúla 1 14. september 2017 13:45
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Formúla 1 13. september 2017 09:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Formúla 1 10. september 2017 22:30
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Formúla 1 7. september 2017 20:30
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. Formúla 1 4. september 2017 23:30
Hamilton: Mercedes vélin er greinilega betri en Ferrari vélin Lewis Hamilton á Mercedes kom sér fram fyrir Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna í dag i fyrsta skipti á timabilinu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 3. september 2017 15:45
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. Formúla 1 3. september 2017 14:22
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes vann aðra keppnina í röð í dag. Hann tók með því forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Formúla 1 3. september 2017 13:21
Vettel: Ég veit ekki hvað klikkaði hjá okkur í dag Lewis Hamilton náði sínum 69. ráspól á Formúlu1 ferlinum í dag í erfiðum aðstæðum á Monza brautinni á Ítalíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 2. september 2017 23:00
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól á morgun. Hann eignaði sér metið um fjölda ráspóla á ferlinum og er nú einn með 69 og hættur að deila metinu með Michael Schumacher. Formúla 1 2. september 2017 15:29
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum á Monza Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Monza brautinni. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas varð annar á fyrri æfingunni og fljótastur á þeirri seinni. Formúla 1 1. september 2017 17:15
Bílskúrinn: Baráttan harðnaði í Belgíu Lewis Hamilton vann belgíska kappaksturinn um helgina. Með því saxaði hann forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður um helming. Formúla 1 30. ágúst 2017 10:30
Spennan var yfirþyrmandi á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í belgíska kappakstrinum sem fram fór á Spa í dag. Formúla 1 27. ágúst 2017 15:15
Hamilton: Ég kom hingað til að sækja sigur Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann var undir pressu alla keppnina frá Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 27. ágúst 2017 14:30
Lewis Hamilton vann á Spa og kyndir undir heimsmeistarakeppninni Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Formúla 1 27. ágúst 2017 13:23
Hamilton: Það er mikill heiður að jafna met Schumacher Lewis Hamilton náði sínum 68. ráspól á ferlinum í dag og jafnaði þar með met Michael Schumacher. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 26. ágúst 2017 19:15
Sebastian Vettel framlengir við Ferrari til 2020 Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. Tilkynning um samninginn var gefin út í Belgíu þar sem fyrsti kappasturinn eftir sumarfrí fer fram um helgina. Formúla 1 26. ágúst 2017 13:00
Lewis Hamilton á ráspól á Spa Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. Formúla 1 26. ágúst 2017 12:45
Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 25. ágúst 2017 18:45
Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. Formúla 1 23. ágúst 2017 23:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. Formúla 1 23. ágúst 2017 22:30
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. Formúla 1 22. ágúst 2017 22:30
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Formúla 1 17. ágúst 2017 18:00
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. Formúla 1 10. ágúst 2017 23:30
Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Formúla 1 7. ágúst 2017 17:00
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. Formúla 1 6. ágúst 2017 06:00
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. Formúla 1 3. ágúst 2017 07:00
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. Formúla 1 30. júlí 2017 23:00