Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Varðandi leiðindin

Ég var að átta mig á því, að núna eru að renna upp fyrstu kosningarnar í sautján ár sem ég er ekki þátttakandi í með einhverju móti. Mér finnst það svolítið gaman. Núna fylgist ég með úr fjarlægð eins og hver annar dúddi á Facebook. Ég er að fíla það. "Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á brauðfótum

Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðismálum. Gestirnir voru stóryrtir um íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu það handónýtt og gjörsamlega hrunið. Líktu ástandinu við stríðshrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir væru í molum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjálfumgleði

Íslandi vegnar nokkuð vel utan Evrópusambandsins. Efnahagur er blómlegur – árferðið betra en almennt í ESB-löndum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heita kartaflan

Vantraust á stjórnvöld er ekki í rénun. Vantraustið er ekki tískusveifla eða bundið við eftirmála efnahagshruns. Það er stærra og það hefur að gera með aðgengi að upplýsingum, nýjan valdastrúktúr og grynnri en hraðari boðleiðir hugmynda. Í sem mestri einföldun má segja að almenningur sé valdameiri en áður. Jafnvel svo valdamikill að það valdi kvíða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flókin forréttindi

Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins.

Bakþankar
Fréttamynd

Rétti tíminn

Það er nánast sama hvert er litið. Fjárfesting í helstu innviðum landsins hefur núna um árabil verið langtum minni en nauðsynlegt getur talist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekkert skiptir meira máli

Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þörf á pólitískri leikgreiningu

Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið.

Bakþankar
Fréttamynd

Miðjan horfin

Miðað við skoðanakannanir undanfarinna daga er ljóst að mikill mannauður yfirgefur þingið eftir 28. október enda eiga tveir til þrír miðjuflokkar á hættu að þurrkast út í kosningunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vinstri og hægri

Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi

Skoðun
Fréttamynd

Kattasmölun

Vinstri græn hafa lýst sig reiðubúin til þess að leiða næstu ríkisstjórn enda flokkurinn að mælast sá stærsti nú þegar stutt er til kosninga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óskalisti fyrir kosningar 2017

Ég veit ekki enn hvað ég ætla að kjósa. Samt er ég í mjög góðri æfingu. Síðan ég fékk kosningarétt árið 2011 hef ég kosið í tvennum forsetakosningum og einum sveitarstjórnarkosningum. Ég kaus um Icesave og stjórnarskrána.

Bakþankar
Fréttamynd

Gráttu fyrir mig Katalónía

Mér þykir Spánn óskaplega spennandi eins og hann er með sín þrjú tungumál og óteljandi mállýskur. Svo er það þessi margfrægi núningur milli borga og landshluta sem virkar á mig eins og uppörvandi andstæða við einsleitnina í mínu heimalandi þar sem Stór-Reykjavíkursvæðið er alfa, ómega og amen eftir efninu.

Bakþankar
Fréttamynd

Ómetanleg gjöf strákanna

Það má margt læra af velgengni karlalandsliðsins í fótbolta, en í grunninn sýnir þessi árangur fram á mikilvægi samheldninnar, og það á öllum stigum samfélagsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Blindskák

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Fyrir níu árum runnu íslensku bankarnir á rassinn og lentu á íslenska þjóðarbúinu og almenningi af fullum þunga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Konan á læknastofunni

Við getum valið um að vera sífellt að minnast á hversu gömul við séum orðin eða hugsað eins og áttræða konan á læknastofunni og látið aldurinn ekki flækjast fyrir okkur.

Bakþankar
Fréttamynd

Pólitísk réttarhöld

Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvar eru málefnin?

Kosningaumræðan hefur hingað til snúist um menn frekar en málefni. Það sem þó hefur ratað í umræðuna hefur frekar verið í slagorða- eða stikkorðastíl og lítið kjöt á beinunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framsókn og ég

Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr.

Bakþankar
Fréttamynd

Í eigin heimi

Fyrir um það bil fimmtán árum hringdi móðir vinar míns í son sinn með óvenjulegar áhyggjur. Hún hafði verið á rölti í miðbænum og orðið vitni að stórundarlegu háttalagi þjóðþekkts athafna- og listamanns, og varð svo um að hún varð að fá nánari skýringar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið

Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá,

Fastir pennar
Fréttamynd

Kvíðakynslóðin

Rannsóknir á áhrifum snjallsímanotkunar hafa leitt í ljós tengsl á milli aukins kvíða hjá börnum og ungmennum og notkunar snjallsíma, ekki síst vegna samfélagsmiðla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Grjót í vösum

Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein.

Bakþankar
Fréttamynd

Okkar ábyrgð

Að undanförnu hafa margir stjórnmálamenn látið í veðri vaka að það sé kjósendum þung byrði að þurfa að ganga að kjörborðinu oftar en á fjögurra ára fresti. Að það sé baggi á landsmönnum að þurfa að fylgjast með stjórnmálaumræðu, móta sér skoðun, vega og meta hugmyndir, loforð og trúverðugleika þeirra sem sækjast eftir völdum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Árið núll

Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum.

Bakþankar
Fréttamynd

Aðgerða er þörf

KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið.

Bakþankar