Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Clinton mælist hærri en Trump

Hún mælist með 46 prósenta fylgi fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en mótherji hennar Donald Trump mælist með 34,8 prósent.

Erlent
Fréttamynd

Bernie Sanders berst áfram fyrir útnefningu

Forkosningaslagnum í Bandaríkjunum er næstum lokið. Síðasti stóri kosningadagurinn er í dag. Sanders á varla neinn raunhæfan möguleika á sigri, en lætur það ekki á sig fá. Clinton er farin að beina spjótum sínum meira að Trump.

Erlent
Fréttamynd

Kvartar yfir hæfni dómara

Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal

Erlent
Fréttamynd

Ólíkindatólið

Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Seinfeld-áhrifin

Munið þið eftir Seinfeld? Auðvitað muna allir eftir Seinfeld þó að það séu átján ár síðan hann var í sjónvarpinu. Meira að segja krakkar sem voru ekki fæddir þegar síðasti þáttur Seinfeld var sýndur þekkja hann samt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Búinn að tryggja sér tilnefningu

Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag.

Erlent
Fréttamynd

Lýðræði undir álagi

Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.Kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera skástu stjórnskipun sem völ væri á, ólíkt Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands löngu síðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton?

Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent

Erlent