Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Hreiðari og Magnúsi ekki gerð refsing

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, voru í Landsrétti í gær fundnir sekir um fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu svokallaða.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sýknaðir af kröfum LS Retail í lógódeilu

Landsréttur sýknaði í síðustu viku Norðurturninn og Íslandsbanka af kröfum LS Retail sem hafði meðal annars krafist ógildingar á þeirri ákvörðun stjórnar skrifstofuturnsins að bankinn mætti einn leigutaka hengja vörumerki sitt utan á stigahús byggingarinnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skilorð fyrir að nauðga kærustu

Átján ára piltur var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku í febrúar 2017.

Innlent
Fréttamynd

Ríkið tapaði aftur í Strassborg

Ríkið refsaði Ragnari Þórissyni tvisvar fyrir sama skattalagabrot segir Mannréttindadómstóll Evrópu. Ragnari dæmdar rúmar tvær milljónir króna. Fallist var á endurupptöku dóms Hæstaréttar í líku máli.

Innlent
Fréttamynd

Tveir una dómi í bitcoin-máli

Ívar Gylfason, fyrrverandi starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar, ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjaness í bitcoin-málinu. Kjartan Sveinarsson, sem fékk líka skilorðsbundinn dóm, mun einnig una héraðsdómi.

Innlent
Fréttamynd

Braut í tvígang gegn fyrrverandi

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi mánaðar dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að þvinga fyrrverandi kærustu sína í tvígang til samræðis.

Innlent
Fréttamynd

Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar

Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016.

Innlent