Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Létu forskotið ekki af hendi

    Eftir svekkjandi tap gegn Grindavík í fyrstu umferð Domino´s-deildar kvenna í körfuknattleik lögðu stúlkurnar af Snæfellsnesinu Valskonur 72-60 í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni

    KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar án lykilmanns í vetur

    "Þetta spyrst fljótt út hérna,“ segir Petrúnella Skúladóttir, leikmaður Grindavíkur. Hinar gulklæddu þurfa að venjast lífinu án framherjans í eitt tímabil því Petrúnella er barnshafandi. Hún hefur ekki áhyggjur af liðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valskonur í úrslitaleikinn í Lengjubikarnum

    Valur tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í körfubolta eftir 84-74 stiga útisigur á Grindavík í Röstinni í kvöld en þetta var hreinn úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti í úrslitaleiknum á móti Haukum á sunnudaginn kemur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valskonur byrja vel í Lengjubikarnum

    Valur er að byrja vel í kvennakörfunni en liðið fylgdi á eftir sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur með því að vinna sannfærandi 21 stigs sigur á Hamar í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag, 80-59.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lauren Oosdyke samdi við Grindavík

    Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra

    Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lele Hardy til Hauka

    Haukar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en hin bandaríska Lele Hardy mun spila með liðinu næsta tímabilið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík

    Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin og Pálína valin best annað árið í röð

    Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni.

    Körfubolti