Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 52-61 | Þægilegt hjá toppliðinu Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur, 61-52, á Keflavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var lítið spennandi og hafði Snæfell lengst af góð tök á honum. Körfubolti 30. janúar 2016 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-69 | Haukar upp að hlið Snæfells Haukar unnu auðveldan sigur á Keflvíkingum, 89-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DB Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Leikurinn var aldrei spennandi og ljóst frá byrjun í hvað stefndi. Körfubolti 27. janúar 2016 20:45
Keflavík fær tvöfaldan WNBA-meistara Monica Wright er kominn með leikheimild og lendir á þriðjudaginn. Körfubolti 27. janúar 2016 16:46
Helena með þrennu að meðaltali á móti Keflavík Haukar og Keflavík mætast í kvöld í Domino´s deild kvenna í körfubolta og verður leikur liðanna í beinni á Stöð 2 Sport 3. Körfubolti 27. janúar 2016 15:30
Grindavíkurkonur sluppu við 25 daga frí en Stjarnan ekki Bikarmeistarar Grindavíkur í kvennakörfunni fá tækifæri til að verja bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni 13. febrúar næstkomandi en það kom í ljós eftir að liðið vann Stjörnuna í undanúrslitunum í gær. Körfubolti 25. janúar 2016 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. Körfubolti 23. janúar 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. Körfubolti 23. janúar 2016 14:21
Haukaliðin tapa og tapa eftir komu nýju Kananna Körfuknattleiksdeild Hauka gerði breytingu á stöðu erlendra atvinnumanna hjá báðum meistaraflokkum sínum um áramótin en það er ekki hægt að segja að liðin hafi byrjað vel eftir þessar breytingar. Körfubolti 22. janúar 2016 11:00
Keflavík kom til baka á heimavelli Grindavík lagði Hamar auðveldlega í Röstinni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. janúar 2016 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 87 - 70 Haukar | Snæfellssigur í toppslagnum Snæfell fór með sigur af hólmi í uppgjöri toppliða Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld með 87 stigum gegn 70 stigum Hauka. Snæfell fer með sigrinum á topp Dominos-deildarinnar og situr í bílstjórasætinu á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 19. janúar 2016 19:30
Fyrsti Stöð 2 Sport tvíhöfði vetrarins í Hólminum í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki í beinni útsendingu frá leik í Domino´s deildunum í kvöld en þá er á dagskrá tvíhöfði í Stykkishólmi. Körfubolti 19. janúar 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 69-55 | Valskonur upp að hlið Keflavíkinga Valskonur skutust upp að hlið Keflavík í 4. sæti Dominos-deildarinnar með verðskulduðum 69-55 sigri á Grindavík í dag en þetta var fyrsti sigur Vals á Grindavík í vetur. Körfubolti 16. janúar 2016 19:45
Snæfell ekki í neinum vandræðum með Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en Keflavík vann góðan sigur á Hamar, 74-64, og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Körfubolti 16. janúar 2016 18:32
Tómas Holton kominn aftur í Val | Aðstoðar Ara Tómas Holton er kominn inn í þjálfarateymi kvennaliðs Vals í Domino´s deild kvenna í körfubolta og mun verða þjálfaranum Ara Gunnarssyni til aðstoðar út tímabilið. Körfubolti 16. janúar 2016 09:00
Margrét var ekki rekin vegna eins atviks | Yfirlýsing stjórnar KKDK Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tók þá ákvörðun fyrir viku síðan að reka þjálfara kvennaliðsins, Margréti Sturlaugsdóttur og ætlaði stjórnin ekki að tjá sig meira um málið til að gæta trúnaðar. Körfubolti 16. janúar 2016 00:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 96-54 | Auðvelt hjá toppliðinu Haukar rúlluðu yfir Stjörnuna, 96-54, í 13. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2016 21:15
Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Körfubolti 13. janúar 2016 21:01
Tveir leikmenn boluðu Margréti burt: "Búið að gefa tóninn“ Margrét Sturlaugsdóttir segir íþróttahreyfinguna þurfa að fara að tækla leikmannavald áður en hlutirnir fara úr böndunum. Körfubolti 13. janúar 2016 16:45
Sverrir: Erfiðara að þjálfa konur en karla Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna hefur verk að vinna í Sláturhúsinu, en hann var ráðinn þjálfari liðsins um helgina. Körfubolti 12. janúar 2016 13:45
Snæfellskonur í undanúrslit fimmta árið í röð | Stigaskor og myndir Snæfellskonur eru komnar í undanúslit bikarkeppninnar fimmta árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda í dag. Körfubolti 10. janúar 2016 19:22
Sverrir Þór tekur við Keflavík út tímabilið Sverrir Þór Sverrison er nýr þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Stuttu síðar var svo send út fréttatilkynning þar sem Sverrir var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Körfubolti 9. janúar 2016 20:50
Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2016 20:11
Haukakonur fá til sín stigahæsta leikmann deildarinnar Kvennalið Hauka klárar ekki tímabilið án bandarísk leikmanns því Chelsie Alexa Schweers, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, hefur fengið leikheimild hjá Haukum. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleiksambands Íslands. Körfubolti 8. janúar 2016 17:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 69-72 | Snæfellskonur fylgja Haukum eftir Íslandsmeistarar Snæfells byrjuðu nýtt ár með þriggja stiga sigri á Val, 72-69, í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfellskonur fylgja því toppliði Hauka eftir. Körfubolti 6. janúar 2016 22:00
Skotsýning hjá Helenu Sverrisdóttur í Hveragerði Helena Sverrisdóttir hélt upp á útnefningu sína sem besti leikmaður fyrri hluta Domino´s deildar kvenna í körfubolta með því að eiga stóraleik í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2016 20:47
Ungu stelpurnar í Keflavík gáfust ekki upp og unnu langþráðan útisigur í Grindavík Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 80-76, í Grindavík í kvöld í fyrsta leik ársins í Domino´s deild kvenna en Keflavíkurliðið komst með þessum sigri upp í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 5. janúar 2016 21:05
Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila "Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. Körfubolti 5. janúar 2016 14:30
Þjálfari Skallagrímsliðsins vann fyrir spænska sambandið í jólafríinu Eini taplausi meistaraflokksþjálfarinn í efstu tveimur körfuboltadeildum karla og kvenna á Íslandi hélt þjálfaranámskeið fyrir spænska körfuknattleikssambandið þegar hann fór heim til Spánar um jólin. Körfubolti 30. desember 2015 16:38
Ráku stigahæsta leikmann deildarinnar Chelsie Alexa Schweers spilar ekki fleiri leiki með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna í körfubolta á þessu tímabili því Stjarnan hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 29. desember 2015 11:00