Keflvíkingar ekki lengi að redda landsliðskonu fyrir Emelíu Embla Kristínardóttir hefur gert samning við Keflavík og mun spila með Íslands- og bikarmeisturum það sem eftir lifir tímabilsins. Sverrir Þór Sverrisson staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir. Körfubolti 8. desember 2017 18:42
Tímabilið búið hjá Emelíu Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Körfubolti 8. desember 2017 15:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 87-69 │ Haukar í engum vandræðum með Breiðablik Haukar lentu ekki í miklum vandræðum með spútniklið Breiðabliks í Dominos-deild kvenna í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur urðu 87-69 eftir að heimastúlkur höfðu leitt 45-28 í hálfleik. Körfubolti 7. desember 2017 19:15
Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Körfubolti 6. desember 2017 20:57
Framlenging: Hildur er að gera frábæra hluti en ekki gleyma Darra Jóni Halldóri Eðvaldssyni finnst aðeins of mikið að kalla Hildi Sigurðardóttur þjálfara ársins. Körfubolti 5. desember 2017 14:00
Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Körfubolti 2. desember 2017 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. Körfubolti 2. desember 2017 18:15
Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Körfubolti 1. desember 2017 13:30
Snæfell fyrst til að vinna í Hafnarfirðinum | Fjórði sigur Keflavíkur í röð Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2017 21:00
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best um síðustu helgi Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú tíunda verður spilað í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2017 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. Körfubolti 25. nóvember 2017 20:00
Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. Körfubolti 25. nóvember 2017 18:26
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem blómstruðu eftir landsleikjafrí Áttunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú níunda verður spiluð á morgun. Körfubolti 24. nóvember 2017 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 76-75 | Háspennu sigur Stjörnunnar Stjarnan komst upp að hlið Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. nóvember 2017 21:30
Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. Körfubolti 16. nóvember 2017 19:15
Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. Körfubolti 15. nóvember 2017 19:15
Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. Körfubolti 15. nóvember 2017 12:12
Skórnir upp í hillu vegna höfuðmeiðsla Fanney Lind Thomas, leikmaður Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna, allavega tímabundið, vegna höfuðmeiðsla. Körfubolti 12. nóvember 2017 15:15
Fimm félög bæði með karlaliðið og kvennalið í pottinum í dag Sextán liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta lauk í gær þegar fjögur síðustu félögin tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Maltbikars karla. Körfubolti 7. nóvember 2017 06:30
Blikastelpur skoruðu átta síðustu stigin og slógu Haukaliðið út úr bikarnum Blikar eru komnar í átta liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Haukum, 70-66, í Smáranum í dag. Körfubolti 5. nóvember 2017 17:39
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. Körfubolti 4. nóvember 2017 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2017 22:00
Ótrúleg endurkoma Snæfells | Tyson-Thomas í stuði Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2017 20:41
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Körfubolti 1. nóvember 2017 13:27
Vinnutíminn heillar Hildi ekki til framtíðar Nýliðar Breiðabliks hafa komið skemmtilega á óvart í byrjun leiktíðar í Domino's-deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir er á öðru ári sem þjálfari liðsins. Körfubolti 30. október 2017 08:30
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 4. og 5. umferðar Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 29. október 2017 23:45
Borgnesingar sóttu sigur í Garðabæinn | Myndir Skallagrímur lyfti sér upp í 4. sæti Domino's deildar kvenna með 71-77 sigri á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 29. október 2017 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 60-75 | Blikar sóttu sigur í Njarðvík Breiðablik vann sinn þriðja leik í vetur þegar liðið bar sigurorð af Njarðvík, 60-75, í Ljónagryfjunni. Körfubolti 28. október 2017 18:45
Valskonur komnar á toppinn | Sterkur sigur Hauka Valur tyllti sér á topp Domino's deildar kvenna með 71-78 útisigri á Snæfelli í dag. Körfubolti 28. október 2017 18:44
Nýliðar Breiðabliks unnu óvæntan sigur á Haukum | Myndir Valur átti ekki í vandræðum með Njarðvík sem á enn eftir að vinna leik. Körfubolti 25. október 2017 21:00