Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. Körfubolti 16. febrúar 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. Körfubolti 13. febrúar 2016 19:30
Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. Körfubolti 13. febrúar 2016 06:00
Sjáðu það helsta úr sigri Tindastóls á Njarðvík í gær Tindastóll vann Njarðvík í mikilvægum leik sem var frestaður úr 16. umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 12. febrúar 2016 15:41
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 88-79 | Mikilvægur sigur hjá Stólunum Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á Njarðvík í Síkinu í kvöld. Körfubolti 11. febrúar 2016 21:45
Lestu bikarblöð KR og Þórs KR og Þór Þorlákshöfn mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Körfubolti 11. febrúar 2016 14:00
Fannar skammar: Gúmmílappir, glötuð fimma og Falur hamraður í grillið Fannar Ólafsson fór á kostum að vanda þegar skrautlegustu mistök 16. og 17. umferðar Dominos-deildar karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11. febrúar 2016 11:00
Körfuboltakvöld: Ómar á plakat í bókstaflegri merkingu Kjartan Atli Kjartansson og félagar voru í góðum gír í Domino's körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 10. febrúar 2016 15:30
Mun síðasti maður læsa í Þorlákshöfn? | Allir á leið í Höllina Þór úr Þorlákshöfn mætir KR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur og auðvitað er mikil eftirvænting í bænum enda fyrsti bikarúrslitaleikur félagsins. Körfubolti 10. febrúar 2016 15:00
Kári í miklu stuði á Þorranum Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Körfubolti 9. febrúar 2016 14:00
Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. Körfubolti 9. febrúar 2016 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 88-101 | Grindvíkingar bitu frá sér Keflavík mistókst að komast upp að hlið KR á toppi Dominos-deildar karla í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. Körfubolti 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - FSu 100-65 | FSu auðveld bráð fyrir ljónin Njarðvíkingar unnu í kvöld auðveldan sigur á FSu í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8. febrúar 2016 20:45
Justin sýnir sporin tólf Sauma þurfti 12 spor í handlegg Justins Shouse í gær. Körfubolti 8. febrúar 2016 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 81-84 | Pétur hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur á Hetti, 81-84, í miklum spennuleik á Egilsstöðum í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 96-117 | Meistararnir fóru á toppinn Íslandsmeistarar KR gerðu góða ferð í Hólminn og unnu 21 stigs sigur, 96-117, á Snæfelli í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 21:00
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 20:12
Seinkun á leik Þórs og Stjörnunnar af því að dómari meiddist Reiknað er með að einhver seinkun verði á leik Þórs úr Þorlákshöfn og Stjörnunnar sem átti að hefjast klukkan 19.15 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2016 19:13
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 16. umferðar | Myndband Fimm leikir fóru fram í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta á fimmtudaginn og föstudaginn. Körfubolti 7. febrúar 2016 15:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 7. febrúar 2016 12:30
Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. Körfubolti 7. febrúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 6. febrúar 2016 23:15
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. Körfubolti 6. febrúar 2016 13:30
Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. febrúar 2016 12:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. febrúar 2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. febrúar 2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. Körfubolti 5. febrúar 2016 21:30