16 strokka BMW sem aldrei varð Var 408 hestöfl, 100 hestöflum öflugri en BMW 7-línan með 12 strokka vél og var 6 sekúndur í hundraðið. Bílar 2. september 2013 13:15
Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Fer kvartmíluna á 7,07 sekúndum og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Bílar 2. september 2013 10:30
Hátt í fjögur þúsund gestir sáu bíl Gerlach Mercedes Benz bílar á öllum aldri glöddu augu gestanna, sem og nýir CLA og E-Class. Bílar 2. september 2013 09:45
Þýski sportbílaframleiðandinn Gumpert gjaldþrota Ódýrasti bíll Gumpert kostar 48 milljónir og Gumpert bíll átti lengi brautarmetið í Top Gear þáttunum. Bílar 1. september 2013 11:30
Þreföldun í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en 17.000 pantanir hafa borist í ár og margir nýir bílar eru á leiðinni frá Maserati. Bílar 1. september 2013 09:15
Amma í 700 hestafla bíltúr Fer í bíltúr með barnabarni sínu á ofuröflugum Nissan GT-R og nýtur þess vel. Bílar 31. ágúst 2013 14:42
Milljón mílna Porsche Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi. Bílar 31. ágúst 2013 11:15
Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Var sýknuð af ákærum þó hún hafi sent skilaboð til kærasta síns vitandi að hann var undir stýri. Bílar 31. ágúst 2013 08:45
Benz bíll Werner Gerlach sýndur í Öskju Er talinn hafa verið notaður sem njósnabíll Þjóðverja hér á landi í síðari heimstyrjöldinni. Bílar 30. ágúst 2013 17:03
Næsti Prius mun kosta minna Mun ekki bara kosta minna, verður einnig léttari og eyðir minna, en alls ekki á kostnað búnaðar eða rýmis. Bílar 30. ágúst 2013 10:15
Skoda Octavia í 4 milljónum eintaka Var fyrst framleiddur árið 1996 en kom af þriðju kynslóð fyrr á þessu ári. Bílar 30. ágúst 2013 08:45
Bílamarkaður Evrópu þarf 5-6 ár til að jafna sig Árið 2007 seldust 18 milljón bílar en í ár er gert ráð fyrir 13,5 milljón bíla sölu. Bílar 29. ágúst 2013 15:15
Spennandi nýr Volvo Er Plug-In Hybrid bíll og rafgeymarnir og 2,0 lítra brunavélin skila samtals 400 hestöflum til allra hjólanna. Bílar 29. ágúst 2013 11:30
Xenon ljós að víkja fyrir LED ljósum Eru ódýrari í framleiðslu, betri í endingu, eru bjartari, hafa aukna notkunarmöguleika og styttri viðbragðstíma. Bílar 29. ágúst 2013 10:30
Benz hyggur á stórsókn í Kína Söluaukning Benz í fyrra á Kínamarkaði nam aðeins 4 prósentum, en hjá Audi var hún 32% og hjá BMW 41% Bílar 29. ágúst 2013 08:45
Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Telja að dísilbílar hafi ekki notið sannmælis og að þróun þeirra hafi stuðlað einna mest að minnkun notkunar á jarðefnaeldsneyti. Bílar 28. ágúst 2013 13:45
Toyota GT-86 gegn McLaren 12C Annar bíllinn kostar 37.000 dollara og hinn 239.000, en þeir mætast sem jafningjar á keppnisbraut. Bílar 28. ágúst 2013 11:50
105 ára og ekur daglega Lærði á bíl á Ford Model T fyrir 86 árum og fékk nýlega endurnýjun á ökuskírteininu. Bílar 28. ágúst 2013 10:15
Nýr Golf R er 296 hestöfl Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð. Bílar 28. ágúst 2013 08:45
Löggan fær 365 hestafla Explorer Svo mikið af búnaði er í bílum lögreglunnar vestanhafs að jeppar verða fyrir valinu. Bílar 27. ágúst 2013 14:45
Bíllyklar dýr og viðkvæmur búnaður Getur kostað frá 20 til 150 þúsund krónum að endurnýja týndan eða skemmdan bíllykil í dag. Bílar 27. ágúst 2013 13:15
Örugg leið í skólann? FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta. Bílar 27. ágúst 2013 11:45
Vel heppnuð uppfærsla E-Class Ekki ný kynslóð en einum 2.000 íhlutum í bílnum hefur verið breytt á milli árgerða. Bílar 27. ágúst 2013 10:30
Mamma hittir pabba Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn. Bílar 27. ágúst 2013 09:30
Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Gashylki inní bílnum lak og lítill neisti sem kviknaði inní bílnum við að opna hann með fjarstýringunni olli sprengingunni. Bílar 23. ágúst 2013 09:15
Verkföll hjá Toyota, BMW og GM í S-Afríku Bílaiðnaður er stærsti iðnaður í S-Afríku og 323.000 manns eru í stéttarfélagi bílaverkamanna. Bílar 22. ágúst 2013 11:15
Land Rover með Hybrid kerfi Range Rover og Range Rover Sport fá 47 hestafla rafmagnsmótor til hjálpar 3,0 lítra dísilvélarinnar. Bílar 22. ágúst 2013 08:45
Stálu 4,5 tonnum af smápeningum úr stöðumælum 200.000 dollarar í 25 senta smápeningum hurfu á 10 árum vegna þjófnaðar tveggja bílastæðastarfsmanna. Bílar 21. ágúst 2013 14:45