50 ára afmæli Rotary vélarinnar Nýlega hætti Mazda, síðast allra bílaframleiðenda, að framleiða bíla með Rotary vélar. Bílar 5. nóvember 2013 08:45
Kia hefur lúxusbílasölu í Bandaríkjunum Kynnir stóran bíl á bílasýningunni í Los Angeles sem fær nafnið K900 en átti að heita Quoris. Bílar 4. nóvember 2013 13:30
Nýr Mazda3 er mættur Er þriðja kynslóð bílsins en fyrri tvær hafa selst í 3,6 milljónum eintaka. Bílar 4. nóvember 2013 11:15
Óku milli New York og Los Angeles á 29 tímum Mercedes Benz CL55 AMG ekið á 157,7 km meðalhraða milli stranda. Bílar 4. nóvember 2013 10:00
Mercedes Benz B-Class EV kemst 200 kílómetra á rafhleðslunni Með rafhlöður frá Tesla er hann 7,9 sekúndur í hundraðið. Bílar 3. nóvember 2013 09:30
Porsche 911 Turbo S frumsýndur Öflugasti framleiðslubíll Porsche sýndur hjá Bílabúð Benna í dag. Bílar 2. nóvember 2013 11:35
Aukið samstarf Tesla og Daimler Daimler keypti 4,3% hlutabréfa í Tesla árið 2009 og þau nota íhluti hvors annars. Bílar 2. nóvember 2013 09:15
3% færri fólksbílar seldir Í október seldust 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla frá því í fyrra, eða 10%. Bílar 1. nóvember 2013 15:15
570 hestafla Panamera Turbo S Eyðir þó ekki nema 10,2 lítrum á hundraðið, 11% minna en forverinn. Bílar 1. nóvember 2013 13:45
Gangbraut - Já takk! Umferðarátak FÍB hefur leitt í ljós að mörgu er ábótavant í gangbrautarmálum sem nauðsynlegt er að lagfæra. Bílar 1. nóvember 2013 11:45
Mikill áhugi fyrir rafbílum "Þetta er ótrúlega skrýtið, það heyrist ekki neitt.” Bílar 1. nóvember 2013 10:15
Kia mun framleiða GT Concept Var einn af fallegri hugmyndabílum sem sýndir voru á bílasýningunni í Frankfürt fyrir 2 árum. Bílar 1. nóvember 2013 08:45
Volvo hættir framleiðslu C70 Verður leystur af hólmi af Volvo Concept Coupe, sem sýndur var á bílasýningunni í Frankfürt nýlega. Bílar 31. október 2013 14:45
Nýr Nissan Qashqai Gárungarnir hafa kallað Quasqai bílinn cash-cow enda hefur hann malað gull fyrir Nissan. Bílar 31. október 2013 13:15
Í harðkornadekkjum er falin samfélagsábyrgð 100 fólksbílar spæna upp 20 tonnum af malbiki á einum vetri. Bílar 31. október 2013 10:30
Hello Kitty Mitsubishi Verður aðeins framleiddur í 400 eintökum og eingöngu ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Bílar 31. október 2013 08:45
Ómeiddur eftir 47 veltur Þetta fékk einn ökumaður að reyna á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Serbíu. Bílar 30. október 2013 14:15
Yfireftirspurn í Volkswagen XL1 Aðeins var áformuð smíði 250 bíla en eftirspurnin eftir bílnum er miklu meiri. Bílar 30. október 2013 11:45
Íhlutaskortur á næsta ári Á sérstaklega við um íhlutaframleiðendur í rafkerfum bíla, undirvagni þeirra og fjöðrunarbúnaði. Bílar 30. október 2013 10:15
Japanskir bílar enn áreiðanlegastir Í áreiðanlekakönnun Consumer Reports eru 7 af 10 bestu framleiðendunum japanskir. Bílar 30. október 2013 08:45
Elon Musk segir vetnisbíla vitleysu Notkun vetnis alltof dýr og hættuleg og eingöngu heppileg til notkunar í stórar eldflaugar. Bílar 29. október 2013 15:30
Fullvaxinn lúxusbíll sem eyðir 3,1 lítra Er 416 hestöfl og getur farið fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á rafmagni. Bílar 29. október 2013 13:45
10 milljón Mazda bílar seldir í BNA Mazda hefur selt bíla í Bandaríkjunum 43 ár og í fyrra seldi Mazda 123.361 bíl þar vestra. Bílar 29. október 2013 11:45
Til hvers nagladekk í höfuðborginni? Sú mikla mengun sem af þeim stafar og það tjón sem naglarnir valda á gatnakerfi borgarinnar er þyrnir í augum margra. Bílar 29. október 2013 08:45
Ók á 16 bíla og endaði á staur Sjónarvottum fannst þeir staddir í miðri bíómynd eða í tölvubílaleiknum Grand Theft Auto. Bílar 28. október 2013 14:30
Sögulok Holden skúffubílsins Holden Commodore "ute" hefur verið framleiddur samfellt í 65 ár en sala hans hefur snarminnkað undanfarið. Bílar 28. október 2013 13:26
Samstarfi GM og PSA að ljúka? GM líkar ekki áform PSA að selja kínverska bílaframleiðandanum Dongfeng 30% í PSA. Bílar 28. október 2013 10:45
Sjálfvirk bensínáfylling Fyllir sjálfvirkt á eldsneytið og er 30% sneggri að því en á hefðbundnum bensínstöðvum. Bílar 28. október 2013 09:32
Opel setur 12 heimsmet Met voru sett í 1, 6, 12 og 24 klukkutíma þolakstri og allra handa met slegin, þar á meðal hraðamet. Bílar 25. október 2013 11:30