„Það þarf að spila mótið, ræðst ekkert af spánni“ Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn og Stjarnan heldur öðru sætinu samkvæmt spá sérfræðinganna. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 16:00
Víkingar finna markvörð tveimur dögum fyrir fyrsta leik Daninn Aris Varporakis ver mark liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 15:20
Gervigras í Kópavoginn Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 15:00
Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 14:00
Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 13:00
Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 12:00
Pepsi-spáin 2018: Silfurbærinn á sama stað Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir Stjörnunni 2. sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 10:00
Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25. apríl 2018 17:30
ÍBV sækir franskan framherja ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 25. apríl 2018 15:55
Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25. apríl 2018 13:00
Pepsi-spáin 2018: Gæti tekið tíma hjá Ólafi í Hafnarfirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 25. apríl 2018 10:00
„Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar Íslenski boltinn 24. apríl 2018 22:30
Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 16:45
Rúnar: Himinlifandi með þessa spá Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 15:00
Pepsi-spáin 2018: Áfram uppgangur fyrir norðan Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 14:00
Spá því að Valur verji titilinn Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 12:12
Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 10:00
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Það styttist í að Pepsi-deildin hefjist en flautað verður til leiks á föstudaginn er Valur og KR mætast á Vodafone-vellinum og Stjarnan og Keflavík mætast í Garðabæ. Íslenski boltinn 23. apríl 2018 21:00
Breiðablik vill Lennon Fótboltamiðillinn 433.is greinir frá því á vef sínum fyrr í dag að Breiðablik sé að ræða við Steven Lennon, framherja FH, en Kópavogsliðið er sagt vilja klófesta Skotann. Íslenski boltinn 23. apríl 2018 19:45
Fjölnir fær Svía að láni Fjölnir hefur fengið til sín sænska framherjann Valmir Berisha að láni. Félagið staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 23. apríl 2018 15:41
FH semur við Jónatan Inga Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim í Hafnarfjörðinn og mun spila með FH á komandi tímabili. Félagið staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 23. apríl 2018 14:25
Pepsi-spáin 2018: Blikar til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 6. sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 23. apríl 2018 13:30
Keflvíkingar semja við Dag Dan Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 21. apríl 2018 21:43
Ásgeir framlengir við KA Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 17:45
FH að fá færeyskan landsliðsmann frá Danmörku FH-ingar eru ekki hættir að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla og nú er Færeyingur væntanlegur. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 12:30
Pepsi-spáin 2018: Lífið eftir Andra Rúnar hefst fyrir alvöru Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 7. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 12:00
KR afhjúpaði nýja bláa treyju KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 22:30
Pepsi-spáin 2018: Nýtt upphaf í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölnir 8. sæti Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 14:00
Pepsi-spáin 2018: Árbæingar byggja á sama grunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spá Fylki 9. sæti í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 10:00
Fylkir vonast eftir Ólafi Inga eftir HM Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti gengið til liðs við Fylki eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 17:15