„Það þarf að spila mótið, ræðst ekkert af spánni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2018 16:00 Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn og Stjarnan heldur öðru sætinu samkvæmt spá sérfræðinganna. „Ég held það sé ekkert óeðlilegt að Val sé spáð 1. sæti. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir fara inn í þetta mót til að vinna bæði deild og bikar. Það sem ég bíð spenntastur eftir með Val er eru þeir líka að stefna eins langt í Evrópukeppninni?“ spyr Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins. „Stjörnumenn þurfa að hafa mikið fyrir því að keppa við Val í sumar ef þeir ætla sér einhverja stærri hluti en annað sætið. Þeir eru með lítið breytt lið, sama þjálfara og það er komin góð rútína á allt það sem þeir eru að gera,“ var sérfræðiálit Freys Alexanderssonar. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Meisturum hefur yfirleitt verið spáð góðu gengi árið eftir, en það þarf að spila mótið, það ræðst ekkert í þessari spá, en við erum með fínt lið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. „Ég held að deildin verði bara mjög fín. Það eru 5-6 lið sem eru mjög öflug og gera öll tilkall til þess að verða meistarar. Það er alltaf eitthvað óvænt en ég sé það ekki alveg.“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði spána vera eðlilega miðað við gengi liðsins. „Við erum búnir að vera í öðru sæti síðastliðin tvö ár, erum með mikinn stöðugleika í okkar leikmannahóp og liði, litlar breytingar sem er mjög gott.“ „Ég held þetta verði mjög jöfn deild, það er ekkert sjálfgefið í þessu. Deildin og liðin eru orðin virkilega sterk, vel þjálfuð og fá meiri upplýsingar um andstæðingana, meiri umgjörð um liðin en oft áður,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Umfjöllun Pepsimarkanna um Val og Stjörnuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. 26. apríl 2018 12:00 Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 17:30 „Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30 Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 13:00 Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn og Stjarnan heldur öðru sætinu samkvæmt spá sérfræðinganna. „Ég held það sé ekkert óeðlilegt að Val sé spáð 1. sæti. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir fara inn í þetta mót til að vinna bæði deild og bikar. Það sem ég bíð spenntastur eftir með Val er eru þeir líka að stefna eins langt í Evrópukeppninni?“ spyr Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins. „Stjörnumenn þurfa að hafa mikið fyrir því að keppa við Val í sumar ef þeir ætla sér einhverja stærri hluti en annað sætið. Þeir eru með lítið breytt lið, sama þjálfara og það er komin góð rútína á allt það sem þeir eru að gera,“ var sérfræðiálit Freys Alexanderssonar. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Meisturum hefur yfirleitt verið spáð góðu gengi árið eftir, en það þarf að spila mótið, það ræðst ekkert í þessari spá, en við erum með fínt lið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. „Ég held að deildin verði bara mjög fín. Það eru 5-6 lið sem eru mjög öflug og gera öll tilkall til þess að verða meistarar. Það er alltaf eitthvað óvænt en ég sé það ekki alveg.“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði spána vera eðlilega miðað við gengi liðsins. „Við erum búnir að vera í öðru sæti síðastliðin tvö ár, erum með mikinn stöðugleika í okkar leikmannahóp og liði, litlar breytingar sem er mjög gott.“ „Ég held þetta verði mjög jöfn deild, það er ekkert sjálfgefið í þessu. Deildin og liðin eru orðin virkilega sterk, vel þjálfuð og fá meiri upplýsingar um andstæðingana, meiri umgjörð um liðin en oft áður,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Umfjöllun Pepsimarkanna um Val og Stjörnuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. 26. apríl 2018 12:00 Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 17:30 „Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30 Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 13:00 Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. 26. apríl 2018 12:00
Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 17:30
„Gott að einhver hafi trú á okkur“ Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar 24. apríl 2018 22:30
Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. 25. apríl 2018 13:00
Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. 24. apríl 2018 16:45