Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. Innlent 9. janúar 2017 04:00
Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. Innlent 8. janúar 2017 19:11
Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika Innlent 7. janúar 2017 18:49
Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Innlent 7. janúar 2017 18:16
Furðar sig ekki á gagnrýni "Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið. Lífið 7. janúar 2017 11:00
Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar nánast frágengin Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er nánast frágengin. Innlent 5. janúar 2017 18:45
Stjórnarsáttmálinn að taka á sig mynd Fundur í stjórnarmyndunarviðræðunum klukkan 11. Innlent 5. janúar 2017 10:55
Benedikt vill í fjármálaráðuneytið Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin. Innlent 5. janúar 2017 06:00
Ekki búið að raða í ráðherrastóla Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður um myndun ríkisstjórnar ganga ágætlega. Innlent 4. janúar 2017 22:22
Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu. Innlent 3. janúar 2017 20:22
Ræddu styrkleika og veikleika í mögulegu stjórnarsamstarfi með Viðreisn og Bjartri framtíð Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fundur hans með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í morgun hafi verið gott veganesti inn í áframhaldandi stjórnarmyndunarviðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn. Innlent 3. janúar 2017 12:43
Sjálfstæðismenn fara yfir stöðuna Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar. Innlent 3. janúar 2017 10:41
Lilja vill í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Segir tímabært að á Íslandi verði nokkuð breið stjórn, ekki síst fyrir þær sakir að þrátt fyrir að vel gangi efnahagslega þá hafi þjóðin ekki enn alveg jafnað sig á efnahagshruninu sem hér varð. Innlent 3. janúar 2017 10:23
Upplýsingar frá þingmönnum berast seint á hagsmunaskrá Nærri helmingur nýrra alþingismanna á eftir að skila upplýsingum inn á hagsmunaskrá þingsins. Frestur til þess rennur út á föstudag. Þingmenn hafa verið upplýstir oftar en einu sinni um hvaða reglur gilda. Innlent 3. janúar 2017 05:00
Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Fundurinn hófst klukkan 15:30. Innlent 2. janúar 2017 16:15
VG og Framsókn stilla saman strengi sína Vinstri græn og Framsókn hafa átt í óformlegum viðræðum. Innlent 2. janúar 2017 12:24
Alltaf langað að láta gott af mér leiða Hún kom eins og ferskur vindur inn í stjórnmálin á vordögum þegar hún gerðist utanríkisráðherra íslenska lýðveldisins í umboði Framsóknarflokksins. Hún elskar hátíðarnar í svartasta skammdeginu. Lífið 31. desember 2016 08:30
Bjarni fékk umboð frá forseta og stefnir á forsætisráðherrann Viðræður flokkanna þriggja gengið betur en síðast. Innlent 30. desember 2016 17:09
Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða Fundar með forseta Íslands klukkan 16:30. Innlent 30. desember 2016 15:18
Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust. Innlent 29. desember 2016 19:10
Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ Innlent 28. desember 2016 23:02
Formenn Bjartrar og Viðreisnar bíða viðbragða Bjarna við málefnatillögum Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær, en formennirnir þrír hafa varist allra frétta af viðræðum þeirra undanfarna tvo sólarhringa. Innlent 28. desember 2016 18:32
Úrslita að vænta í tilraunum til myndunar ACD stjórnar Leiðtogar stjórnmálaflokkanna láta ekki ná í sig þessar klukkustundirnar sem bendir til þess að einhverjar viðræður sé í gangi á milli þeirra. Innlent 28. desember 2016 11:49
Enginn vilji til að hrófla við úrskurði kjararáðs Einhugur er meðal formanna stjórnamálaflokkanna um að forsætisnefnd bregðist við úrskurði kjararáðs. Sveitarfélög bíða enn eftir niðurstöðu frá Alþingi um málið. Innlent 28. desember 2016 06:00
Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum. Innlent 27. desember 2016 05:00
Ekkert verið ákveðið með viðræður milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að ekkert hefði gerst í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar síðustu daga, að minnsta kosti hvað Viðreisn varðar. Innlent 26. desember 2016 13:53
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill breytt verklag við veitingu ríkisborgararéttar Sigríður Á. Andersen gerir athugasemd við að þingmenn séu látnir taka stjórnvaldsákvarðanir og segir mikilvægt að jafnræðis sé gætt. Innlent 23. desember 2016 20:25
Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lög um jöfnun lífeyrisréttinda mikil vonbrigði Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem ætlað er að jafna lífeyrisréttindi á almennum og opinberum vinnumarkaði. Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lögin mikil vonbrigði og hefur stjórn kennarasambandsins samþykkt að stefna íslenska ríkinu. Innlent 23. desember 2016 20:00
Forsetinn ekki farinn að íhuga utanþingsstjórn Forsetinn segir að skipun utanþingsstjórnar sé neyðarúrræði. Innlent 23. desember 2016 19:20
Guðni Th.: Þurfum að einhenda okkur í það að skipa landinu ríkisstjórn Forseti Íslands segist hafa ákveðið að bíða með næstu skref varðandi stjórnarmyndunarumboð eftir að Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata skilaði umboðinu. Innlent 23. desember 2016 16:15