Ísland í dag - Auðvelt að skrifa kynlífssenur
Rannveig Borg talaði ekki stakt orð í frönsku þegar hún hélt utan til Frakklands í tungumálanám eftir Versló. Nokkrum árum síðar var hún búin að klára grunn- og framhaldsnám í lögfræði á frönsku í hinum virta Sorbonne háskóla í París. Rannveig segir okkur hvernig það er að vera kona í karllægum heimi viðskiptalögfræðinnar í Íslandi í dag í kvöld og við tölum einnig um skáldsöguna hennar Fíkn sem hefur verið að slá í gegn hér á landi undanfarnar vikur.