Ágúst Bjarni - Staða Framsóknar, húsnæði og útlendingar
Þórarinn ræðir við Ágúst Bjarna, þingmann Framsóknarflokksins um húsnæðismál, útlendingamál, stöðu ríkisstjórnarinnar og stöðu skólamála. - Er eyðsla stjórnvalda áhyggjuefni ríkisstjórnarinnar? - Heldur ríkisstjórnin? - Hvað er hægt að gera í húsnæðismálum? Þessum spurningum er svarað í þættinum. Sjá þátt í heild á www.pardus.is/einpaeling