Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Jón Þór Stefánsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni. Honum er gefið að sök að hafa brotið á stúlku í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna. Í ákærunni sem fréttastofa hefur undir höndum hafa einhverjar upplýsingar verið teknar út. Til að mynda liggur ekki fyrir hvernig maðurinn og stúlkan tengjast. Hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi, en í ákærunni segir að hann hafi notfært sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni vegna trausts hennar og trúnað til hans. Meint brot eru sögð hafa verið framin á heimili stúlkunnar og á heimili hans. Ekki kemur fram hvenær umrædd brot voru framin, en svo virðist sem brotin hafi verið framin á einhverju tímabili, en ekki liggur fyrir hversu langt það tímabil er. Þó virðist sem um margra mánaða skeið sé að ræða, jafnvel nokkurra ára. Jafnframt kemur ekki fram hversu gömul stúlkan var á þessu tímabili. Manninum er gefið að sök að hafa í fjölda skipta sett fingur í leggöng stúlkunnar. Þá eru þrjú atvik reifuð sérstaklega í ákærunni, en öll þau brot eru sögð hafa átt sér stað í herbergi hans í heimili hans. Í fyrsta lagi er maðurinn sagður hafa sett fingur í leggöng stúlkunnar, síðan getnaðarlim sinn. Þar á eftir er hann sagður hafa „haft lim sinn um stund á milli læra stúlkunnar og nuddað sér upp við hana.“ Í öðru lagi er hann sagður hafa haft samræði við hana. Og í þriðja lagi sett fingur í leggöng hennar og svo haft samræði við hana. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Í ákærunni sem fréttastofa hefur undir höndum hafa einhverjar upplýsingar verið teknar út. Til að mynda liggur ekki fyrir hvernig maðurinn og stúlkan tengjast. Hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi, en í ákærunni segir að hann hafi notfært sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni vegna trausts hennar og trúnað til hans. Meint brot eru sögð hafa verið framin á heimili stúlkunnar og á heimili hans. Ekki kemur fram hvenær umrædd brot voru framin, en svo virðist sem brotin hafi verið framin á einhverju tímabili, en ekki liggur fyrir hversu langt það tímabil er. Þó virðist sem um margra mánaða skeið sé að ræða, jafnvel nokkurra ára. Jafnframt kemur ekki fram hversu gömul stúlkan var á þessu tímabili. Manninum er gefið að sök að hafa í fjölda skipta sett fingur í leggöng stúlkunnar. Þá eru þrjú atvik reifuð sérstaklega í ákærunni, en öll þau brot eru sögð hafa átt sér stað í herbergi hans í heimili hans. Í fyrsta lagi er maðurinn sagður hafa sett fingur í leggöng stúlkunnar, síðan getnaðarlim sinn. Þar á eftir er hann sagður hafa „haft lim sinn um stund á milli læra stúlkunnar og nuddað sér upp við hana.“ Í öðru lagi er hann sagður hafa haft samræði við hana. Og í þriðja lagi sett fingur í leggöng hennar og svo haft samræði við hana. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira