Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. október 2024 12:02 Laufey var stórglæsileg á tískuverðlaunahátíð CFDA í gær. John Nacion/Variety via Getty Images Stórstjarnan Laufey Lín skein skært á rauða dreglinum í fyrradag á tískuverðlaunahátíð CFDA sem haldin er af vinsælustu tískuhönnuðum Bandaríkjanna. Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda) Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda)
Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira