Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar 29. október 2024 21:32 Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Sjá meira
Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun