Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:46 Brynjar Atli Ómarsson heldur hér í hægri hönd Jarrods Bowen, fyrirliða West Ham United. west ham Brynjar Atli Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttur, fyrirliða kvennaliðs West Ham United, leiddi fyrirliða karlaliðs félagsins inn á fyrir leikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. West Ham vann leikinn og daginn eftir var knattspyrnustjóri United, Erik ten Hag, svo rekinn. Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00