Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Lovísa Arnardóttir skrifar 16. október 2024 12:36 Gjald verður lagt á nikótínpúða og rafrettuvökva á næsta ári verði frumvarp um breytingar á ýmsum lögum um skatta gjöld að raunveruleika á yfirstandandi þingi. Vísir/Einar Gert er ráð fyrir sex milljarða tekjum á næsta ári vegna gjaldtöku á nikótínvörur. Að auki má búast við því að hliðaráhrif vegna virðisaukaskatts gætu unið 1,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í mati á áhrifum frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Í matinu kemur fram að áformaðar séu breytingar sem fela í sér ýmsar nauðsynlegar lagabreytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld og fleiri lögum. Það muni meðal annars, leiða til betri og skýrari löggjafar. Gert er ráð fyrir því í frumvarpinu að tekjur vegna gjaldtöku á millilítra af vökva í rafrettum og áfyllingarvökva fyrir rafrettur geti numið tveimur milljörðum á næsta ári. Þar kemur einnig fram að gert sé ráð fyrir því að tekjur ríkissjóðs af gjaldtöku á nikótínvörur að fjárhæð 30 krónur á hvert gramm gætu numið fjórum milljörðum króna auk 1,5 milljarða vegna virðisaukaskatts. „Samfélagslegur ávinningur er af aðgerðum sem auðvelda fjármögnun sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, svo sem í formi aukinnar fjölbreytni efnahagslífsins. Sama á við um gjaldtöku á nikótínvörur, einnota rafrettur og áfyllingarvökva í rafrettur,“ segir í matinu og að breytingin muni hafa áhrif á lýðheilsu. Eftirspurn dragist mögulega saman vegna gjaldtöku Matið er næmt fyrir forsendum um eiginverðteygni eftirspurnar eftir framangreindum vörum, en hún hefur áhrif á skiptingu skattbyrðarinnar milli seljenda og neytenda og það hversu mikið eftirspurn mun dragast saman vegna gjaldtökunnar. Málið er eitt þeirra sem er á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem nú er að fara frá. Frumvarpið var sett inn í samráðsgáttina í gær og er frestur gefinn til 20. október til að skila inn athugasemd um málið. Nikótínpúðar Rafrettur Áfengi og tóbak Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skattar og tollar Tengdar fréttir Til skoðunar að beita refsisköttum á nikótínpúða Heilbrigðisráðherra segir að huga þurfi að skattlagningu á nikótínvörur til þess að sporna við notkun barna og ungmenna á nikótínpúðum og rafrettum. Hann segir framlegð af sölu nikótínvara óeðlilega en hún nær ekki tíu prósentum. 27. september 2024 14:00 Stjórnvöld sofi á verðinum meðan Svens sæki í börnin Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona og íbúi í Bústaðahverfi segir níkótínsölumenn starfa nær óáreitta í skjóli sofandi stjórnvalda hér á landi. Hún segir Bústaðaveg brátt verða Níkótínstræti vegna opnunar nýrrar verslunar Svens í Grímsbæ. Hún spyr hvort leigutekjur Reita, sem séu að mestu í eigu lífeyrissjóða, séu mikilvægari en áform níkótínsala um að ná fótfestu í skólahverfi. 12. ágúst 2024 13:32 Segir neytendur ósátta með miklar breytingar á rafrettureglum Reglur um rafrettur taka gífurlegum breytingum um mánaðamótin. Neytendur eru alls ekki sáttir að sögn verslunareiganda sem vill meina að breytingarnar séu slæmar fyrir alla sem koma að viðskiptunum, sem og umhverfið. 18. janúar 2024 20:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í matinu kemur fram að áformaðar séu breytingar sem fela í sér ýmsar nauðsynlegar lagabreytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld og fleiri lögum. Það muni meðal annars, leiða til betri og skýrari löggjafar. Gert er ráð fyrir því í frumvarpinu að tekjur vegna gjaldtöku á millilítra af vökva í rafrettum og áfyllingarvökva fyrir rafrettur geti numið tveimur milljörðum á næsta ári. Þar kemur einnig fram að gert sé ráð fyrir því að tekjur ríkissjóðs af gjaldtöku á nikótínvörur að fjárhæð 30 krónur á hvert gramm gætu numið fjórum milljörðum króna auk 1,5 milljarða vegna virðisaukaskatts. „Samfélagslegur ávinningur er af aðgerðum sem auðvelda fjármögnun sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, svo sem í formi aukinnar fjölbreytni efnahagslífsins. Sama á við um gjaldtöku á nikótínvörur, einnota rafrettur og áfyllingarvökva í rafrettur,“ segir í matinu og að breytingin muni hafa áhrif á lýðheilsu. Eftirspurn dragist mögulega saman vegna gjaldtöku Matið er næmt fyrir forsendum um eiginverðteygni eftirspurnar eftir framangreindum vörum, en hún hefur áhrif á skiptingu skattbyrðarinnar milli seljenda og neytenda og það hversu mikið eftirspurn mun dragast saman vegna gjaldtökunnar. Málið er eitt þeirra sem er á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem nú er að fara frá. Frumvarpið var sett inn í samráðsgáttina í gær og er frestur gefinn til 20. október til að skila inn athugasemd um málið.
Nikótínpúðar Rafrettur Áfengi og tóbak Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skattar og tollar Tengdar fréttir Til skoðunar að beita refsisköttum á nikótínpúða Heilbrigðisráðherra segir að huga þurfi að skattlagningu á nikótínvörur til þess að sporna við notkun barna og ungmenna á nikótínpúðum og rafrettum. Hann segir framlegð af sölu nikótínvara óeðlilega en hún nær ekki tíu prósentum. 27. september 2024 14:00 Stjórnvöld sofi á verðinum meðan Svens sæki í börnin Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona og íbúi í Bústaðahverfi segir níkótínsölumenn starfa nær óáreitta í skjóli sofandi stjórnvalda hér á landi. Hún segir Bústaðaveg brátt verða Níkótínstræti vegna opnunar nýrrar verslunar Svens í Grímsbæ. Hún spyr hvort leigutekjur Reita, sem séu að mestu í eigu lífeyrissjóða, séu mikilvægari en áform níkótínsala um að ná fótfestu í skólahverfi. 12. ágúst 2024 13:32 Segir neytendur ósátta með miklar breytingar á rafrettureglum Reglur um rafrettur taka gífurlegum breytingum um mánaðamótin. Neytendur eru alls ekki sáttir að sögn verslunareiganda sem vill meina að breytingarnar séu slæmar fyrir alla sem koma að viðskiptunum, sem og umhverfið. 18. janúar 2024 20:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Til skoðunar að beita refsisköttum á nikótínpúða Heilbrigðisráðherra segir að huga þurfi að skattlagningu á nikótínvörur til þess að sporna við notkun barna og ungmenna á nikótínpúðum og rafrettum. Hann segir framlegð af sölu nikótínvara óeðlilega en hún nær ekki tíu prósentum. 27. september 2024 14:00
Stjórnvöld sofi á verðinum meðan Svens sæki í börnin Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona og íbúi í Bústaðahverfi segir níkótínsölumenn starfa nær óáreitta í skjóli sofandi stjórnvalda hér á landi. Hún segir Bústaðaveg brátt verða Níkótínstræti vegna opnunar nýrrar verslunar Svens í Grímsbæ. Hún spyr hvort leigutekjur Reita, sem séu að mestu í eigu lífeyrissjóða, séu mikilvægari en áform níkótínsala um að ná fótfestu í skólahverfi. 12. ágúst 2024 13:32
Segir neytendur ósátta með miklar breytingar á rafrettureglum Reglur um rafrettur taka gífurlegum breytingum um mánaðamótin. Neytendur eru alls ekki sáttir að sögn verslunareiganda sem vill meina að breytingarnar séu slæmar fyrir alla sem koma að viðskiptunum, sem og umhverfið. 18. janúar 2024 20:00