„Það skilur enginn þessa reglu lengur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 08:01 Damian Sylwestrzak dómari fór tvisvar í skjáinn og Tyrkir fengu víti í bæði skiptin. Getty/Anton Brink Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 4-2 á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í gærkvöldi þar sem myndbandsdómgæslan kom talsvert við sögu. Íslenska liðið fékk dæmd á sig tvö víti þökk sé myndbandsdómgæslu en svo fór að dómarinn var ekki sendur í skjáinn þegar Tyrkir notuðu mögulega hendina í vítateignum seinna í leiknum. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana í gær. Vítin voru dæmt á íslensku strákana þegar boltinn fór í hendi þeirra í teignum. „Það skilur enginn þessa reglu lengur en það þýðir ekkert að tuða um þetta,“ sagði Kári Árnason í uppgjöri Stöð 2 Sport eftir leik. „Þetta er mjög svekkjandi. Það er mjög erfitt að segja eitthvað við þessum tveimur handadómum nema það að við erum undir pressu og boltinn er mikið inn í teig hjá okkur. Þá er hætta á þessu,“ sagði Lárus Orri. Kjartan Atli Kjartansson sýndi atvikið þegar Ísland vildi frá víti. „Þarna lítur þetta út eins og víti,“ sagði Kári um sjónarhornið fyrir aftan markið. „Framan á lítur þetta út fyrir að hafa farið í hnéð á honum og svo í brjóstkassann. Þeir hljóta að vera með einhver tæki til að hægja þetta alveg niður í millisekúndur,“ sagði Kári. Það má sjá þessi tvö atvik og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um vítið sem var dæmt og vítið sem var ekki dæmt Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 14. október 2024 22:08 „Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. 14. október 2024 21:34 Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Íslenska liðið fékk dæmd á sig tvö víti þökk sé myndbandsdómgæslu en svo fór að dómarinn var ekki sendur í skjáinn þegar Tyrkir notuðu mögulega hendina í vítateignum seinna í leiknum. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana í gær. Vítin voru dæmt á íslensku strákana þegar boltinn fór í hendi þeirra í teignum. „Það skilur enginn þessa reglu lengur en það þýðir ekkert að tuða um þetta,“ sagði Kári Árnason í uppgjöri Stöð 2 Sport eftir leik. „Þetta er mjög svekkjandi. Það er mjög erfitt að segja eitthvað við þessum tveimur handadómum nema það að við erum undir pressu og boltinn er mikið inn í teig hjá okkur. Þá er hætta á þessu,“ sagði Lárus Orri. Kjartan Atli Kjartansson sýndi atvikið þegar Ísland vildi frá víti. „Þarna lítur þetta út eins og víti,“ sagði Kári um sjónarhornið fyrir aftan markið. „Framan á lítur þetta út fyrir að hafa farið í hnéð á honum og svo í brjóstkassann. Þeir hljóta að vera með einhver tæki til að hægja þetta alveg niður í millisekúndur,“ sagði Kári. Það má sjá þessi tvö atvik og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um vítið sem var dæmt og vítið sem var ekki dæmt
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 14. október 2024 22:08 „Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. 14. október 2024 21:34 Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Ósáttur við ósamræmið og segir Skandinavíu í herferð gegn VAR Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var enn ósáttur með dómgæsluna er hann mætti á blaðamannafund eftir 4-2 tap liðsins gegn Tyrkjum í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 14. október 2024 22:08
„Einstaklingsmistök að kosta okkur stigin og við þurfum að hætta því“ „Mjög stór mistök sem kosta okkur leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide rétt eftir að hann sussaði á Tyrki sem fögnuðu 4-2 sigri gegn Íslandi. 14. október 2024 21:34
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi, vonandi, grasið á Laugardalsvelli í kvöld með 4-2 tapi gegn Tyrkjum sem þar með sóttu í fyrsta sinn í sögunni þrjú stig til Íslands. 14. október 2024 17:47