Nú beinast öll spjót að bönkunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. október 2024 22:01 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir „Við höfum reyndar því miður dæmi um það að bankarnir bregðist mjög hratt og örugglega við þegar að seðlabankinn hefur hækkað vexti en hafa þurft að fá fyrirmæli ofan úr svörtuloftum til þess að lækka og hafa gert það seint og ekki jafn mikið. Fylgnin er meiri þegar að Seðlabankinn hefur hækkað vexti en lækkað, því miður.“ Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“ Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“
Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira