Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 18:33 Jóhann gerði vel í markinu, komst framhjá markverðinum og lagði boltann rólega í netið. instagram / al-orobah Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Heimamenn brutu ísinn á 10. mínútu. Gestirnir jöfnuðu og komust svo 2-1 yfir með marki Jóhanns. Þá áttu þrjú mörk eftir að vera skoruð í þessum mikla markaleik. Heimaliðinu tókst í tvígang að jafna eftir að hafa lent undir og því lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Mark Jóhanns kom upp úr skyndisókn, langur bolti fram sem flaug yfir varnarmenn og fann réttan mann. Jóhann gerði virkilega í að koma sér framhjá markverðinum og lagði boltann svo í netið. Myndband af markinu var birt á miðlum félagsins og má sjá hér fyrir neðan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by نادي العروبة السعودي (@alorobah_fc) Þetta var fyrsta stig Al-Orobah á tímabilinu, þrír leikir hafa verið spilaðir. Jóhann gaf stoðsendingu í síðasta leik og hefur verið mikill fengur fyrir liðið. Þjálfarinn klappar Jóhanni á koll.instagram / al-orobah Sádiarabíski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimamenn brutu ísinn á 10. mínútu. Gestirnir jöfnuðu og komust svo 2-1 yfir með marki Jóhanns. Þá áttu þrjú mörk eftir að vera skoruð í þessum mikla markaleik. Heimaliðinu tókst í tvígang að jafna eftir að hafa lent undir og því lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Mark Jóhanns kom upp úr skyndisókn, langur bolti fram sem flaug yfir varnarmenn og fann réttan mann. Jóhann gerði virkilega í að koma sér framhjá markverðinum og lagði boltann svo í netið. Myndband af markinu var birt á miðlum félagsins og má sjá hér fyrir neðan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by نادي العروبة السعودي (@alorobah_fc) Þetta var fyrsta stig Al-Orobah á tímabilinu, þrír leikir hafa verið spilaðir. Jóhann gaf stoðsendingu í síðasta leik og hefur verið mikill fengur fyrir liðið. Þjálfarinn klappar Jóhanni á koll.instagram / al-orobah
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira