Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. september 2024 07:56 Svo virðist sem að það sé að hægjast á rafbílavæðingunni, ef marka má yfirlýsingar frá Volvo, GM og Ford. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Bílaframleiðandinn Volvo hefur nú dregið í land með þær áætlanir sínar að bjóða einungis upp á alrafdrifna bíla árið 2030. Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira