Ingeborg komst ekki áfram í París Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Ingeborg Eide Garðarsdóttir komst ekki í úrslit. Mynd/Laurent Bagnis Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira