„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 21:06 Óskar Örn Hauksson (lengst til vinstri) fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Diego Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. „Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
„Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira