KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 20. ágúst 2024 19:07 Páll reiknar með að KR muni áfrýja strax í kvöld. Stöð 2 Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. Fyrr í dag hafnaði KSÍ kröfu KR að liðinu yrði dæmdur sigur í leik gegn HK í Bestu deild karla eftir að leiknum var frestað þar sem annað mark Kórsins var brotið og önnur mörk HK stóðust ekki kröfur KSÍ. Páll segir aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vera gjarna til að vísa málum frá, mál sem eigi að fá efnislega umfjöllun. Svo gjörn sé nefndin til þess að það hafi verið tekið fyrir á ársþingi KSÍ. Vegna þessa séu KR-ingar ósáttir, að málið sé ekki tekið efnislega fyrir. Klippa: Kærunni vísað frá „Niðurstaðan sem slík kemur mér ekki á óvart, maður sér að það er vilji allra að úrslitin ráðist inn á vellinum. Það sem slær mig mest í þessu máli er að málið skuli ekki fá efnislega umfjöllun. Það hefur verið bent á – meðal annars á ársþingi KSÍ síðast þar sem ályktun var lögð fyrir stjórn og þingið fékk afgerandi meirihluta – félögin vilja fá efnislega niðurstöðu,“ sagði Páll í viðtali og hélt áfram. „Því miður virðist aga- og úrskurðarnefnd KSÍ falla í þá gryfju að vísa málum frá svo þau fá ekki efnislega umfjöllun. Ég held það vilji allir fá, sama hvort þeir hafi samúð með KR eða HK í þessu tiltekna tilfelli, umfjöllun um þetta og hvað sé raunverulega í lagi og hvað sé ekki í lagi. Það er þá eitthvað sem fólk verður að gera upp við sig.“ „Ég sakna þess að þessi ágæta nefnd, þetta ágæta fyrsta dómstig sambandsins fjalli efnislega um málið. Því miður falla þeir alltof oft í þessa sömu gryfju,“ sagði Páll. HK fórnarlamd aðstæðna en aðstæður ekki óviðráðanlegar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vísaði í grein 15.6 í reglugerð um knattspyrnumót, en þar er talað um „óviðráðanlegar orsakir“ fyrir því að leikur fari ekki fram, svo sem veður eða ástand vallar. KR sagði í kæru sinni að brotið mark í Kórnum væri ekki dæmi um óviðráðanlegar aðstæður og Páll færir rök fyrir því: „Ég held að það séu öll sammála að þegar horft er á eitthvað sem er óviðráðanlegt þá eigi það ekki við í þessu tiltekna tilfelli en það er líklega eina dæmið sem hægt er að vísa í til að fá efnislega niðurstöðu eins og stjórnin gerir. Ef þetta eru óviðráðanlegar aðstæður er verið að teygja hugtakið ansi vítt og ekki samræmi við neina lögfræði.“ „Það er líka hættulegt að setja svona fordæmi. Ætla ekki að ætla HK það að þeir hafi verið viljandi að brjóta, eru að vissu leyti fórnarlamb aðstæðna þó þeir hafi geta gert margt betur í aðdraganda leiksins en þetta er mjög hættulegt og vont fordæmi. Opnar á möguleika á að menn séu hreinlega óheiðarlegir, sem ég er þó ekki að segja að eigi við í þessu tilfelli en þetta er vont fordæmi.“ Vilja efnislega umfjöllun Leikurinn á að fara fram á fimmtudaginn kemur, þann 20. ágúst næstkomandi. Tíminn er því knappur fyrir æðra dómsvald að fara yfir málið, sérstaklega ef gefa á því málinu efnislega niðurstöðu, líkt og KR kallar eftir. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þessu verði áfrýjað í kvöld svo þetta geti fengið umfjöllun ákvörðunardómstóls á morgun, veit ekki hversu hratt þeir geta unnið. Hvort leikurinn fari fram á fimmtudag get ég ekki sagt til um en ef KSÍ segir okkur að mæta þá að sjálfsögðu mætir KR og gerir allt til að vinna leikinn. Við teljum hins vegar að það vanti mikilvæga umfjöllun það þurfi að afgreiða þetta mál og setja skýrt fordæmi.“ „Við viljum fá efnislega niðurstöðu í þetta mál. Okkur þykir það nauðsynlegt, fótboltanum til heilla,“ sagði Páll Kristjánsson að endingu. Frétt um málið úr Sportpakkanum á Stöð 2 má sjá að ofan. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum að neðan. Klippa: KR áfrýjar og vill málefnalega niðurstöðu KSÍ Besta deild karla KR HK Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Fyrr í dag hafnaði KSÍ kröfu KR að liðinu yrði dæmdur sigur í leik gegn HK í Bestu deild karla eftir að leiknum var frestað þar sem annað mark Kórsins var brotið og önnur mörk HK stóðust ekki kröfur KSÍ. Páll segir aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vera gjarna til að vísa málum frá, mál sem eigi að fá efnislega umfjöllun. Svo gjörn sé nefndin til þess að það hafi verið tekið fyrir á ársþingi KSÍ. Vegna þessa séu KR-ingar ósáttir, að málið sé ekki tekið efnislega fyrir. Klippa: Kærunni vísað frá „Niðurstaðan sem slík kemur mér ekki á óvart, maður sér að það er vilji allra að úrslitin ráðist inn á vellinum. Það sem slær mig mest í þessu máli er að málið skuli ekki fá efnislega umfjöllun. Það hefur verið bent á – meðal annars á ársþingi KSÍ síðast þar sem ályktun var lögð fyrir stjórn og þingið fékk afgerandi meirihluta – félögin vilja fá efnislega niðurstöðu,“ sagði Páll í viðtali og hélt áfram. „Því miður virðist aga- og úrskurðarnefnd KSÍ falla í þá gryfju að vísa málum frá svo þau fá ekki efnislega umfjöllun. Ég held það vilji allir fá, sama hvort þeir hafi samúð með KR eða HK í þessu tiltekna tilfelli, umfjöllun um þetta og hvað sé raunverulega í lagi og hvað sé ekki í lagi. Það er þá eitthvað sem fólk verður að gera upp við sig.“ „Ég sakna þess að þessi ágæta nefnd, þetta ágæta fyrsta dómstig sambandsins fjalli efnislega um málið. Því miður falla þeir alltof oft í þessa sömu gryfju,“ sagði Páll. HK fórnarlamd aðstæðna en aðstæður ekki óviðráðanlegar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vísaði í grein 15.6 í reglugerð um knattspyrnumót, en þar er talað um „óviðráðanlegar orsakir“ fyrir því að leikur fari ekki fram, svo sem veður eða ástand vallar. KR sagði í kæru sinni að brotið mark í Kórnum væri ekki dæmi um óviðráðanlegar aðstæður og Páll færir rök fyrir því: „Ég held að það séu öll sammála að þegar horft er á eitthvað sem er óviðráðanlegt þá eigi það ekki við í þessu tiltekna tilfelli en það er líklega eina dæmið sem hægt er að vísa í til að fá efnislega niðurstöðu eins og stjórnin gerir. Ef þetta eru óviðráðanlegar aðstæður er verið að teygja hugtakið ansi vítt og ekki samræmi við neina lögfræði.“ „Það er líka hættulegt að setja svona fordæmi. Ætla ekki að ætla HK það að þeir hafi verið viljandi að brjóta, eru að vissu leyti fórnarlamb aðstæðna þó þeir hafi geta gert margt betur í aðdraganda leiksins en þetta er mjög hættulegt og vont fordæmi. Opnar á möguleika á að menn séu hreinlega óheiðarlegir, sem ég er þó ekki að segja að eigi við í þessu tilfelli en þetta er vont fordæmi.“ Vilja efnislega umfjöllun Leikurinn á að fara fram á fimmtudaginn kemur, þann 20. ágúst næstkomandi. Tíminn er því knappur fyrir æðra dómsvald að fara yfir málið, sérstaklega ef gefa á því málinu efnislega niðurstöðu, líkt og KR kallar eftir. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þessu verði áfrýjað í kvöld svo þetta geti fengið umfjöllun ákvörðunardómstóls á morgun, veit ekki hversu hratt þeir geta unnið. Hvort leikurinn fari fram á fimmtudag get ég ekki sagt til um en ef KSÍ segir okkur að mæta þá að sjálfsögðu mætir KR og gerir allt til að vinna leikinn. Við teljum hins vegar að það vanti mikilvæga umfjöllun það þurfi að afgreiða þetta mál og setja skýrt fordæmi.“ „Við viljum fá efnislega niðurstöðu í þetta mál. Okkur þykir það nauðsynlegt, fótboltanum til heilla,“ sagði Páll Kristjánsson að endingu. Frétt um málið úr Sportpakkanum á Stöð 2 má sjá að ofan. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum að neðan. Klippa: KR áfrýjar og vill málefnalega niðurstöðu
KSÍ Besta deild karla KR HK Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira