Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 14:19 Gomes segist vera fínn eftir höggið slæma á laugardag. Angel Gomes Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira