Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 18:00 Það var mikið hátískustemning á viðburði KALDA á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. SAMSETT Áhrifavaldar Danmerkur flykktust að þegar hönnuðurinn Katrín Alda frumsýndi nýja KALDA skólínu í Kaupmannahöfn á tískuvikunni og andrúmsloftið einkenndist af hátískustemningu. Blaðamaður var á svæðinu og ræddi við Katrínu Öldu. Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Viðburðurinn var haldinn í samvinnu við danska ljósmyndarann og áhrifavaldinn Freju Wever sem er búin að vera vinkona merkisins í mörg ár. Hún myndaði nýju línuna í samstarfi við Issue Issue magazine og voru þær myndir til sýnis ásamt línunni sjálfri. Myndirnar voru í risa stærð á veggjum sýningarsalsins og eru ofur töff.Freja Wever „Ég elska alltaf támjóa skó en við erum að koma með nokkur ný form fyrir vor/sumarlínuna 2025. Við erum að bæta við opnum svokölluðum nöktum skóm (e. naked shoe) og kork undirlagi í fyrsta skipið sem lítur út fyrir að vera mjög einföld hönnun en hún tók akkúrat ár í þróun. Við erum líka að halda áfram að þróa og stækka töskulínuna okkar þar sem þær hafa fengið mjög góðar viðtökur og erum að bæta við 4 nýjum stílum fyrir SS25. Við ætlum svo að fagna línunni líka hér heima á fimmtudaginn á 101 Hótel frá 16:00 til 18:00 og er viðburðurinn opinn öllum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) KALDA skórnir hafa verið vinsælir víða um heim í dágóða stund og sést á súperstjörnum á borð við leikkonuna Emmu Corrin, súperskvísunni Juliu Fox, ofurfyrirsætu systrunum Bellu og Gigi Hadid og svo lengi mætti telja. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_shoes) Hér má sjá vel valdar myndir frá tískuteitinu: Freja Wever og Katrín Alda.Aðsend Danskir áhrifavaldar fjölmenntu í skvísuteiti KALDA.Aðsend Freja Wever til hægri í nýrri hönnun KALDA.Aðsend Skvísustund.Aðsend Þessi skemmti sér vel.Aðsend Sólin skein á tískuvikunni.Aðsend Katrín Alda til vinstri á spjalli.Aðsend Viðburðurinn var vel sóttur.Aðsend Þessir voru í sömu litapallettu.Aðsend Fólk mætti í töff pússi.Aðsend Fólk var duglegt að mynda skóna.Aðsend Skvísur í stuði!Aðsend Aðsend Rýmið var minimalískt og hið glæsilegasta.Aðsend
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Danmörk Hollywood Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira