Vann silfur á ÓL þremur mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 11:30 Amber Rutter með son sinn, Tommy, eftir úrslitin í haglabyssuskotfimi á Ólympíuleikunum í París. getty/Isabel Infantes Amber Rutter varð um helgina fyrsta breska konan til að vinna til verðlauna í haglabyssuskotfimi (e. skeet). Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Það sem gerir afrek Rutters enn merkilegra er að hún eignaðist barn fyrir aðeins þremur mánuðum. Eiginmaður Rutters, James, kom henni á óvart með því að mæta með soninn Tommy til Frakklands og á skotsvæðið eftir keppnina. „Ég hafði ekki hugmynd um að þeir væru að koma. Ég veit að Tommy á sennilega ekki eftir að muna eftir þessu en ég geri það klárlega svo ég er glöð að þeir komu,“ sagði Rutter. Hún varð að sjá á eftir gullinu í hendur Franciscu Crovetto Chadid frá Síle. Úrslitin réðust í bráðabana og voru umdeild. Í sjónvarpsútsendingu sást að dómararnir höfðu ranglega metið sem svo að eitt skot Rutters hefði geigað, þegar það hitti raunar í mark. Dómararnir mega hins vegar ekki styðjast við myndbandsupptökur en þær eru eingöngu fyrir sjónvarpsútsendingar. Rutter varð í 6. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en gat ekki keppt í Tókýó fimm árum síðar þar sem hún greindist með kórónuveiruna kvöldið áður en hún átti að fljúga til Japans.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira