Fjöldi líflátshótana borist skipuleggjanda opnunarhátíðarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 13:01 Thomas Jolly sá um uppsetningu á atriði sem margir segja svipa til síðustu kvöldmáltíðarinnar. getty / fotojet Skipuleggjandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna hefur kært til lögreglu líflátshótanir sem honum hafa borist. Borgarstjóri Parísar hefur lýst yfir fullum stuðningi við hann. Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira
Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00