Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 08:30 Snoop Dogg er örugglega hissa á því eins og aðrir að franskar og avókadó eru á bannlista í Ólympíuþorpinu. Getty/Arturo Holmes Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira