Óborganleg stund þegar Ólympíumeistarinn hitti hetjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 13:30 Michaela Blyde með átrúnaðargoðinu sínu Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær hittust í fyrsta sinn í Ólympíuþorpinu. @michaelablyde Það eiga allir sín átrúnaðargoð. Líka þeir sem eru kannski í hópi þeirra bestu í heimi í sinni eigin íþrótt. Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira
Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira