Nico Williams með eftirsóttari mönnum Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 22:45 Nico Williams fagnar marki í EM vísir/Getty Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Willams, sem er 22 ára, fór á kostum með Spáni á Evrópumótinu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Þá var hann með 100 prósent sendinganákvæmni gegn Georgíu en það er í fyrsta sinn í sögu EM sem leikmaður nær slíkri nákvæmni. Willams er samningsbundinn Athletic Bilbao til ársins 2027 en er með ákvæði í samningum sem segir að hann sé falur fyrir 48 milljónir punda. Barcelona er tilbúið að reiða þá upphæð fram ásamt PSG og þá hefur Liverpool einnig verið nefnt til sögunnar, en Williams er sjálfur sagður vilja spila áfram á Spáni. 🚨🇪🇸 Barcelona keep waiting for Nico Williams’ to inform them about his final decision, it won’t be long.Premier League clubs and PSG, also waiting… while feeling he prefers Spain.↪️⚪️🔴 Athletic already prepared new deal for Nico with higher salary if he decides to stay. pic.twitter.com/XBxer77gev— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 27, 2024 Á borðinu er fimm ára samningur við Barcelona sem Williams þarf að taka afstöðu til og bíða allir aðilar nú með öndina í hálsinum eftir ákvörðun hans. Athletic Bilbao hefur þegar boðið honum nýjan samning og launahækkun og þá er PSG sagt tilbúið að tvöfalda launatilboð Barcelona.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira